Kjarninn - 27.03.2014, Page 65

Kjarninn - 27.03.2014, Page 65
01/04 lífsstíll b urnirót (Rhodiola rosea) hefur lengi verið notuð í grasalækningum í Austur-Evrópu og Asíu en skammt er síðan farið var að nota hana að ráði í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Mikil hefð er fyrir því að nota burnirót til að auka andlegt þol en hún er ein af fáum íslenskum jurtum sem eru styrkj- andi fyrir taugakerfið. Greinarhöfundur hefur um margra ára skeið notað burnirót fyrir orkuleysi, kvíða, streitu, vefjagigt og þunglyndi hjá sjúklingum í ráðgjöf með afar góðum árangri. Einnig er hefð fyrir því að nota hana til að auka líkamlegt þol og getu og í Tíbet hefur hún lengi verið Ertu orkulaus og úti á þekju? Mikil hefð er fyrir því að nota burnirót til að auka andlegt þol. Hún þykir líka styrkjandi fyrir taugakerfið. lífsstíll Anna Rósa grasalæknir annarosa.is 01/04 lífsstíll kjarninn 27. mars 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.