Kjarninn - 27.03.2014, Side 76

Kjarninn - 27.03.2014, Side 76
01/05 kVikmyndir E ftir sjö kvikmyndir í fullri lengd eru bæði stíl- brögð og þemu leikstjórans Wes Anderson orðin ansi skýr. Í raun og veru eru þau svo skýr að það er bæði auðvelt og vinsælt að gera skopstælingar og eftirapanir af kvikmyndaheimi hans. Banda- ríska heimasíðan Slate gerði nýlega „Wes Anderson-bingó- spjöld“, í hvert sinn sem klisjukennd atriði birtust á skján- um átti að fylla út reiti á bingóspjaldinu, og nýlega gerði Saturday Night Live innslag sem kannaði hvernig hryllings- mynd eftir Wes Anderson gæti litið út. Þegar einungis er litið á þá hluti sem Anderson gerir eins í mynd eftir mynd er pólitísk heimsmynd í ýktum sagnaheimi Leikstjórinn Wes Anderson leggur gríðarlega áherslu á þemu og stílbrögð. Í nýjustu mynd hans, The Grand Budapest Hotel, kveður við nýjan tón. kVikmyndir Ari Gunnar Þorsteinsson L @moviehomework 01/05 KviKmyndir kjarninn 27. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.