Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 84

Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 84
03/03 kJaftæði var. Hún verður bara verri og verri, svona eins og maður fær lag á heilann því maður kann ekki alveg textann og það límist bara fastar og fastar – nokkurs konar heilakláði. Senurnar eru lengri en þær voru í alvörunni og stundum slær höfuð mitt þessu saman við framlag Wow Air til Harlem Shake-æðisins. Ég vona að eitthvað megi skrifa á mistök í vinnslu: Það sem átti sér stað var að fólki var sagt að dansa, án þess að tónlist væri spiluð, og svo var lagið Happy sett undir. Ég held að uppáhalds/mest hræðilegt sé dansspor utanríkisráðherra sem minnir á Robin Thicke, að reyna að grænda með brjósklos. Viðbrögð/dansspor Eyglóar Harðar- dóttur mætti kalla „flúið undan dirty weekend-túristanum án þess að móðga hann mjög mikið“. Ég fann hvernig væntingar mínar til þessa fólks lækkuðu með hverju grínsporinu sem átti sér stað. Ráðamenn eru taktlausir. Þarna var komin skýring á svo mörgu. Ég skrifaði á öll internetin mín um að ég væri tilbúin að gefa þessu aumingjans fólki danskennslu. Engin svörun nema lol hér og lol þar. Mér var alvara. Fólkið þarf meiri jarðtengingu, að dilla sér og tralla saman, já og bara aðeins að losa um lútherskar mjaðmirnar. Þetta snýst líka um mörk – líkamleg og félagsleg. Hversu lengi er fyndið og krúttilegt að stíga á tær og hvenær er það hreinn dónaskapur og tillitsleysi? Lífið er ekki Macarena – taktur snýst ekki um að marsera eða dansa nákvæmlega eins, heldur að lesa í hreyfingar annarra og leika sér í kringum þær. Hlustun og svörun eru lykilorð. Við sleppum fram af okkur beislinu þegar við dönsum, en takturinn passar að við séum ekki að meiða neinn meðan á því stendur. En það er von. Á meðan alls konar taktleysi ríkir úti um allt hittist risastór stomp- hljómsveit á Austurvelli reglulega og spilar – en fáir hlusta og grænda með. #Twerkfall.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.