Kjarninn - 08.05.2014, Page 25

Kjarninn - 08.05.2014, Page 25
20/20 menntamál Sjálfur segist hann ekki taka að sér nein verkefni utan háskólans nema þau séu mjög áhugaverð. „Þegar ég vinn á Íslandi tek ég ekki greiðslu fyrir það vegna þess að ég vil ekki vera upp á þetta kominn, ég vil ekki að neinn geti sagt að ég hafi fengið eitthvað fyrir þetta,“ segir Jón. Það hafi hins vegar ekki komið í veg fyrir að hann hafi verið sakaður um að vera á spenanum hjá síðustu ríkisstjórn. „Sem var alls ekki rétt,“ segir Jón og bætir við að íslenskt háskólafólk búi ekki við þær aðstæður að geta gert þetta. Hækkun launa gæti því verið ein leið til að tryggja betur aðkomu háskólafólks að opinberri umræðu og sjálfstæði þess. „Það myndi hafa veruleg áhrif, held ég,“ segir Jón að lokum.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.