Kjarninn - 08.05.2014, Page 57

Kjarninn - 08.05.2014, Page 57
v ið erum agndofa yfir þessu,“ sagði íbúi í Vesturbæ þegar kortlagning á möguleikum innan hverfa Reykjavíkur var lögð fyrir nýlega. Sumir hafa talað um „hreina geðbilun að reyna að þvinga fólk með illu út úr einkabílum“. Hér er átt við greiningarvinnu fyrir nýtt hverfis- skipulag sem er grundvöllur samráðs, íbúa- lýðræðis og hvernig megi nýta land betur. Ekki er verið að samþykkja að bílskúrar íbúa verði teknir eignarnámi. Vinna sem leggur grunn að skipulagi átta hverfa í borginni markar því tímamót í því hvernig við skipuleggjum umhverfi okkar en hún hefur vakið misjöfn viðbrögð. Reykjavík er í örum vexti. Húsnæðisskortur í borginni er raunverulegt vandamál og þétting byggðar er eina skynsam lega lausnin. Framtíðarsýn borgarinnar er mótuð í aðalskipulagi og ný hverfi hafa verið byggð til að bregðast 48/51 álit ábyrgð reykvíkinga Magnea Guðmundsdóttir skrifar um húsnæðismál, aðalskipulag og aukið samráð íbúa og yfirvalda. álit magnea guðmundsdóttir $UNLWHNWRJIUDPEMµ²DQGL%MDUWUDUIUDPW¯²DU kjarninn 8. maí 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.