Nýjar kvöldvökur - 01.06.1929, Page 1

Nýjar kvöldvökur - 01.06.1929, Page 1
NVjar Kvöldvökur. Útgefandi: Ritstjóri: Þorsteinn M. Jónsson. Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXII. árg. Akureyri, Marz—Júní 1929. 3.-6. hefti. Efnisyfirlit: Gestur, saga (Jónas-J. Rafriar). Nú skal eg vaka —, kvæði (Jón Jónsson Skag- firðingur). Bókmentir, yfirlit yfir árið 1928. Frh. (Guðmundur Gíslason Haga- lín). Gaídramir eilífu, saga (Thit Jensen). La Mafia, saga. Frh. (Rex Beaeh). Vor; kvæði (Jakob Ó. Pétursson jfrá Hranastöðum). Höfuðborgir. Frh. Þrettán, núll, núll, saga (Claude Marsey). Heimilistýraninn (úr sænsku). Smávegis. Besíu fotakaupin eru hjá R Y E L. Með því að kaupa beint frá helstu, stærstu sérverksmiðj- um álfunnar og borga út í hönd, getur RYEL boðið heiðruðum viðskiftamönnum bestu kjörin. Úrval af kvenkápum, kjólum og rykfrökkum, af nýjustu tísku, afar fjölbreytt og verðið mjög lágt. Pað er alkunnugt að sniðið á karlmannafötum og frökkum, rykfrökkum og drengja sport og matrósafötum hjá R y e 1 er fyrsta flokks Afar fjölbreytt úrval af allskonar vinnufatnaði, taubuxum, khakiskyrtum, sport- skyrtum, manchettskyrtum, axlaböndum, bindum, slaufum, sokkum og nærfatnaði er nú á boðstólnum. Einnig mælum við með okkar afar fjölbreytta úrvali af fyrirtaks góðum grammophonum og nýjustu söng-, dans- og músíkplötum, ferðakoffortum, dömu- og barnatöskum og veskj- um, buddum og seðlaveskjum og ótal mörgu fleira. — Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. BALDVIN RYBL.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.