Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Side 31

Sagnir - 01.04.1986, Side 31
Viðhorf til kvenna í Qrágás Karlar að berjast. I Grágás uarkonum bannað að bera uopn. Ólíkur heimur karla og kvenna Ef kona klæðist karl klæðum eða sker sér skör eða fer með vopn fyrir breytni sakir, það varðar fjörbaugs- garð. Það er stefnu sök og skal kveðja til búa fimm á þingi. Sá á sök er vill. Slíkt er mælt um karla ef þeir klæðast kvenna klæðnaði.38 Þetta ákvæði, sem aðeins er að finna í einu handriti Grágásar, er lýsandi dæmi um að kynjunum var ekki ætl- aður sami búningur. Konur áttu ekki að fara út fyrir sitt hlutverk. Þær máttu ekki taka á sig gervi karlmanns með því að klæðast karla fötum, bera vopn eöa skera hár sitt. Gera má ráð fyrir að í Grágás endurspeglist vilji og viðhorf valdaað- ila samfélagsins forna til hinna ýmsu málefna og vafalaust hafa mörg ákvæði hennar verið í gildi einhvern tíma. Samkvæmt ákvæðum laga- safnsins voru karlmenn einir um opin- ber mál og stjórnsýslu og því er texti bókanna án efa ritaður og mótaður af karlmönnum. Þau viðhorf sem finna má um stöðu kvenna í samfélaginu eru því sett fram af þeim. Ólafía Einarsdóttir heldur því fram að konur og karlar hafi verið jafnrétt- há í gamla íslenska samfélaginu. Ekki er svo að sjá í Grágás. Mikilvægi kvenna í augum íslenskra miðalda- karla hefur falist í því, að þær fæddu þeim börn og sáu um að fæða og klæða þjóðina. Löggjöfin gamla var ekki með hátt mat á konum sem manneskjum. Þar réðu eignir og ætt- arhagsmunir meiru. í ættarsamfélagi þjóðveldisins gegndi hjúskapur veigamiklu hlut- verki. Hjónabönd stuðluðu að tengsl- um og eignafærslu á milli ætta. Þess vegna voru konur mikilvægar. Líf kvenna var dýrmætara en karla af því að þær fæddu börn. Hjónabandið var kaupsamningur milli tveggja ætta. Fyrir giftingu voru konur undir forsjá ættar sinnar. Eftir hana fengu eiginmenn lögræði þeirra. Réttur karla til að velja sér maka, semja um festar og ráða yfir fé hjóna og kaupum, var meiri en kvenna. Konur voru ekki réttlausar í hjónabandi en þær voru ekki jafnrétt- háar körlum. Félagsleg staða karla SAQNIR 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.