Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 4

Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 4
Myndin á forsíðu er tekin fyrir framan Thomsens Magasín í Reykjavík, líklega á öðrum áratug þessarar aldar. Á myndinni eru meðal annarra Þorsteinn Guðmundsson, yfirfiskimatsmaður (1847-1920), með loð- húfu, og sonur hans Gestur Sigurður (1882- 1952). I eigu Árbæjarsafns (Ábs. 3126). Sagnir Tímarit um söguleg efni Pósthólf 7182 127 Reykjavík Ritstjóri: Ólafur Rastrick. Ábyrgðarmaður: Bylgja Björnsdóttir. Ritnefnd: Ásmundur Helgason, Einar Hreins- son, Haki Antonsson, Óskar Bjarnason, Sess- elja Guðmunda Magnúsdóttir, Sólborg Jóns- dóttir, Unnar Ingvarsson, Þorgerður Hrönn Þorvaldssóttir og Þór Hjaltalín. Prófarkarlestur: Ármann Jakobsson Prentvinnsla: Oddi hf. Letur: Bembo Roman, 9,5° á 11,5° fæti. Fyrir- sagnir Bembo 48° á 50° fæti. Pappír: Feldmúller 100 gr. Upplag: 1200 eintök. Sagnir © 1992 Sagnir koma út einu sinni á ári. Greinar sem birtast í tímaritinu má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðrit- un, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis viðkomandi höf- undar. ISSN 0258-3755 Bréf til lesenda Einn spámanna sagnfrœðinnar sló því ein- hverju sinnifram að söguleg staðreynd væri ekki eitthvað sem vœri gefið, heldur byggi sagnfrceðingurinn hana til. Hugmynditi var ögrandi, sérstaklega á þeim tíma sem hún var sett fram, þegar almennt var álitið að hlutverk sagnfræðingsins fælist í að leita uppi gömul skjöl og draga fram í dagsljósið; njósnari gerður út á vit fortíðarinnar. En í rauninni hefur hlutverk þeirra sem skrifa um sögu alltaf verið umfangsmeira. Það er sagnfrœðingurinn sem velur sér viðfangs- efni, vehtr þær staðreyndir sem hann notar til að setja mál sitt fram úr óendatdegum jjölda slikra og ákveður hvað honum þyki athyglisvert og hvað skipti máli. Hann vel- ur sér sjónarhól, sjónarhól sem er markaður af persónulegri reynslu hans og þvi um- hverft sem hann hrærist i. Breyttir timar spyrja nýrra spurninga um fortiðina sem er ótæmandi náma þeirra svara sem samfélag hvers tíma getur leitað í til að öðlast víð- feðmari skilning á sjálfu sér. Því verður ekki komist hjá því, á meðan einhver hefur áhuga á sögu, að hún sé í sí- felldri endurskoðun, með nýjum áherslum og breyttum viðfangsefnum. Greinarnar sem hér birtast bera þess merki. Efnið kemur úr ýmsum áttum og vitnar um að sagnfræðin- emar eru leitandi eftirferskri nálgun að sög- unni. Sem dœmi má ttefna að fjallað er um kynlíf í Húnavatnsýslu, uppeldi á hetjum Islendingasagna, þjóðernissinnaða myndlist og bíómynd frá Hollyivood. Með því að skoða fortíðina fordómalaust og með opnum huga verður til lifandi fræðigrein sem getur aukið skilning okkar á því þjóðfélagi sem við hrærumst í. Sérstakar þakkirfá starfsfólk Ljósmynda- safns Reykjavíkurborgar fyrir góða þjónustu við öflun mynda. Ritstjóri 2 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.