Sagnir - 01.06.1992, Blaðsíða 75

Sagnir - 01.06.1992, Blaðsíða 75
Kompósisjón eftir Finn Jónssonfrá árinu 1924. Fram til 1925 dvaldist Finnur í suðupotti róttækustu hugmynda í myndlist Evrópu. Verk hans frá þeim tíma eru því sem næst óhlut- bundin. Eftir að hatin kom heim sá hann að ekkert þýddi að bjóða íslendingum upp á slíka list, það varð að bíða betri títna. hugsun hans og sköpun þess en ekki reist á ytri skynjun á áþreifanlegum hlutum í veruleikanum. Við þetta fjar- lægðist myndlistin enn efnistök og smekk þjóðernissinnaðra íslendinga fyrir myndlist. Þjóðin var ekki samstiga listamönn- unum og menningarvitum eins og Guðbrandi Jónssyni. Enn vildi hún frekar fá innrömmuð fjöll til að hengja á veggina í stássstofunum. Ólafur Túbals landslagsmálari seldi 30 myndir á sýningu sinni rétt fyrir jólin árið 1927 36 Qg jnenningaj-foj^óJfaj- ejns og Jónas Jónsson frá Hriflu voru ekki ginnkeyptir fyrir listaverkum í hinum nýja stfl expressjónismans: Um nokkra stund hefir gengið yfir heiminn sjúkleikaalda í málaralist- inni og náð hingað lítið eitt. Mál- ararnir hafa reynt að sjá hlutina öðruvísi en þeir eru og sýna þá þannig. ... Mjög lítill vafi er á að þegar stundir líða fram, verður miklu af þessum „lista“-verkum fleygt út úr málverkasöfnum al- mennings.37 Nú fór að standa mikill styr um þessa nýju listamenn. Eining þjóðfélagsins var rofin og snillingadýrkunin fór þverrandi. En sumir héldu þó snill- ingsnafnbótinni áfram, eins og Kjar- val. Enda féll hann vel að ímyndinni um snillinginn, sérvitur en hæfileika- ríkur. Tilvísanir: 1 Einar Jónsson: Miniiingar. Rv. 1944, 147-149. 2 Kristján Eldjárn: Amgrímur málari. Rv. 1983. 3 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögu- legu yjirliti. 1. bindi, Rv, 1964. 4 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 55-81. 5 Einar Jónsson: Minningar, 158-270. 6 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 93-173. 7 Gunnar Karlsson: Frá endurskoðun til valtýsku. Rv. 1972, 131-137. (Sagnfræðirannsóknir 1). 8 Lesbók Morgunblaðsins. 10. feb. 1929, 42. 9 Brynjar Víborg: Um jjárveitingar alþingis til skálda og listamanna fram til ársins 1915. Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði við HÍ., maí 1973, 20-21. 10 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 68. 11 Steinn Sveinsson: Um fjárveitingar til skálda og listamanna 1915- 1928. Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði við H.Í., maí 1975, 20. 12 Einar Jónsson: Minningar, 275-276. 13 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 123. 14 Steinn Sveinsson: Um fjárveitingar, n. 15 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes Sveinsson Kjarval. Ævisaga. 1. bindi, Rv. 1985, 48-49. 16 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 123. 17 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 40. 18 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 80. 19 Gunnar B. Kvaran: Listaverk í Höfða. Rv. 1991, 11. 20 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 96. 21 Matthías Johannessen: Gunnlaugur Scheving. Rv. 1975, 61. 22 Listviðir. 2. tbl. 1932, 14. 23 Einar Jónsson: Minningar, 274. 24 Alþýðublaðið. 16. mars 1929. 25 Alþýðublaðið. 2. apríl 1930. 26 Alþýðublaðið. 16. mars 1929. 27 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 210. 28 Listviðir. 3. tbl. 1932, 11. 29 Lesbók Morgunblaðsins. Jólablað 1929, 413. 30 GJunnar] B. K[varan]: „Sagnaþjóðin". íslensk höggmyndalist 1900-1950. Listasafn Reykjavíkur. Kjarvalsstaðir. 2.júní-8.júlí 1990. Rv. 1990, 31. 31 Alþýðublaðið. 10. maí, 1927. 32 Morgunblaðið. 15. maí, 1927. 33 Alþýðublaðið. 10. maí. 1927. 34 Jóhannes Helgi: Hús málarans. Minningasjór Jóns Engilberts. Rv. 1981, 105. 35 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögulegu yfirliti. 2. bindi, Rv. 1973, 8. 36 Tíminn. 23. des. 1927. 37 Tíminn. 6. nóv. 1926. SAGNIR 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.