Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 75
Kompósisjón eftir Finn Jónssonfrá árinu 1924. Fram til 1925 dvaldist Finnur í suðupotti
róttækustu hugmynda í myndlist Evrópu. Verk hans frá þeim tíma eru því sem næst óhlut-
bundin. Eftir að hatin kom heim sá hann að ekkert þýddi að bjóða íslendingum upp á slíka
list, það varð að bíða betri títna.
hugsun hans og sköpun þess en ekki
reist á ytri skynjun á áþreifanlegum
hlutum í veruleikanum. Við þetta fjar-
lægðist myndlistin enn efnistök og
smekk þjóðernissinnaðra íslendinga
fyrir myndlist.
Þjóðin var ekki samstiga listamönn-
unum og menningarvitum eins og
Guðbrandi Jónssyni. Enn vildi hún
frekar fá innrömmuð fjöll til að hengja
á veggina í stássstofunum. Ólafur
Túbals landslagsmálari seldi 30 myndir
á sýningu sinni rétt fyrir jólin árið
1927 36 Qg jnenningaj-foj^óJfaj- ejns og
Jónas Jónsson frá Hriflu voru ekki
ginnkeyptir fyrir listaverkum í hinum
nýja stfl expressjónismans:
Um nokkra stund hefir gengið yfir
heiminn sjúkleikaalda í málaralist-
inni og náð hingað lítið eitt. Mál-
ararnir hafa reynt að sjá hlutina
öðruvísi en þeir eru og sýna þá
þannig. ... Mjög lítill vafi er á að
þegar stundir líða fram, verður
miklu af þessum „lista“-verkum
fleygt út úr málverkasöfnum al-
mennings.37
Nú fór að standa mikill styr um þessa
nýju listamenn. Eining þjóðfélagsins
var rofin og snillingadýrkunin fór
þverrandi. En sumir héldu þó snill-
ingsnafnbótinni áfram, eins og Kjar-
val. Enda féll hann vel að ímyndinni
um snillinginn, sérvitur en hæfileika-
ríkur.
Tilvísanir:
1 Einar Jónsson: Miniiingar. Rv. 1944, 147-149.
2 Kristján Eldjárn: Amgrímur málari. Rv. 1983.
3 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögu-
legu yjirliti. 1. bindi, Rv, 1964.
4 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 55-81.
5 Einar Jónsson: Minningar, 158-270.
6 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 93-173.
7 Gunnar Karlsson: Frá endurskoðun til valtýsku. Rv. 1972, 131-137.
(Sagnfræðirannsóknir 1).
8 Lesbók Morgunblaðsins. 10. feb. 1929, 42.
9 Brynjar Víborg: Um jjárveitingar alþingis til skálda og listamanna
fram til ársins 1915. Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði við HÍ., maí
1973, 20-21.
10 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 68.
11 Steinn Sveinsson: Um fjárveitingar til skálda og listamanna 1915-
1928. Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði við H.Í., maí 1975, 20.
12 Einar Jónsson: Minningar, 275-276.
13 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist 1, 123.
14 Steinn Sveinsson: Um fjárveitingar, n.
15 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes Sveinsson Kjarval. Ævisaga. 1.
bindi, Rv. 1985, 48-49.
16 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 123.
17 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 40.
18 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 80.
19 Gunnar B. Kvaran: Listaverk í Höfða. Rv. 1991, 11.
20 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 96.
21 Matthías Johannessen: Gunnlaugur Scheving. Rv. 1975, 61.
22 Listviðir. 2. tbl. 1932, 14.
23 Einar Jónsson: Minningar, 274.
24 Alþýðublaðið. 16. mars 1929.
25 Alþýðublaðið. 2. apríl 1930.
26 Alþýðublaðið. 16. mars 1929.
27 Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes, 210.
28 Listviðir. 3. tbl. 1932, 11.
29 Lesbók Morgunblaðsins. Jólablað 1929, 413.
30 GJunnar] B. K[varan]: „Sagnaþjóðin". íslensk höggmyndalist
1900-1950. Listasafn Reykjavíkur. Kjarvalsstaðir. 2.júní-8.júlí
1990. Rv. 1990, 31.
31 Alþýðublaðið. 10. maí, 1927.
32 Morgunblaðið. 15. maí, 1927.
33 Alþýðublaðið. 10. maí. 1927.
34 Jóhannes Helgi: Hús málarans. Minningasjór Jóns Engilberts. Rv.
1981, 105.
35 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að
sögulegu yfirliti. 2. bindi, Rv. 1973, 8.
36 Tíminn. 23. des. 1927.
37 Tíminn. 6. nóv. 1926.
SAGNIR 73