Sagnir - 01.06.1992, Blaðsíða 54

Sagnir - 01.06.1992, Blaðsíða 54
Flutningurfólks til Ameríku úr sjávar- og sveitasóknum Mýra- og Flutningurfólks til Akraness úr sjávar- og sveitasóknum Mýra- og' Borgarfjarðarsýslu á árunum 1870-Í9Í4. Borgarjjarðarsýslu árið Í870. Heimild: Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914. Rv. 1983. Hcimild: Þjsks. Mannatal 1870. skipti skráð sér innan Garðasóknar sem Akranesþorp. Þetta var árið 1870, þegar Ingimar Maríssson var orðinn 35 ára gamall. Þá voru 150 einstaklingar, 75 konur og 75 karlar, sagðir „lifa á fiskveiðum" í Garða- sókninni, flestir búsettir í þorpinu en einhverjir voru húsfólk eða þurra- búðarfólk á bæjunum í kring. Þéttbýlið á Akranesi var ungt. Til marks um það má sjá að 38 prósent íbúanna þar voru á aldrinum 31-40 ára og ekki nema 18 prósent eldri en 50 ára. Föst verslun kom ekki á stað- inn fyrr en 1873 en eftir það fór þorp- ið að stækka og dafna. Það má segja að með tilkomu verslunarinnar og barnaskólans sem reistur var 1880 hafi Akranes orðið að alvöru þétt- býli.10 Samgangur á milli Akraness og sveitanna í Borgarfjarðarsýslu var mikill ef rnarka má skrif Kristleifs Þorsteinssonar frá Stóra-Kroppi. Hann talar um að þurrabúðarmenn- irnir færu í sveitirnar á sumrin í kaupmennsku og bændur og vinnu- menn kæmu í þurrabúðina á vertíð á vorin. Þannig hafi flestir bændasynir verið sendir í verið 17 ára gamlir og margir haldið áfram að fara á vorver- tíðina eftir að þeir stofnuðu eigið heimili.11 En þrátt fyrir að uppsveitamenn kæmu í verið á hverju ári vildu þeir ekki framfleyta fjölskyldu í þurra- búð. Athugun á fæðingarsókn þeirra sem „lifðu á fiskveiðum" í Garða- sókn 1870 sýndi að það voru einstakl- ingar úr sjávarsveitum sem mynduðu þorpið. Flestir, eða 46 prósent, voru fæddir í sókninni sjálfri og 26 prósent í öðrurn sjávarsóknunr Borgarfjarð- ar.12 En í heildina voru 87 prósent þurrabúðarmanna á Akranesi fæddir í sjávarsókn. Sjávarsóknarmenn treystu sér til að fara í þurrabúð ef hún var ekki of langt frá átthögunum. Bakland Akra- ness var því lítið eins og flestra ann- arra þéttbýlisstaða. Fólk leitaði Fædingarsóknir þeirra sem sagðir voru „lifa á fískveiðum“ á Akranesi í manntalinu 1870 Heild Karlar Konur A Garðasókn 46% 60% 32% B Sjávarsóknir Borgarfjarðarsýslu 23% 17% 28% C Sveitasóknir Borgarfjarðarsýslu 5% 4% 7% D Sjávarsóknir Mýrasýslu 3% 1% 5% E Sveitasóknir Mýrasýslu 4% 1% 7% F Aðrar sjávarsóknir á landinu 15% 11% 19% G Aðrar sveitasóknir á landinu 3% 5% 1% H Annað 1% 0% 1% Samtals 100% 99% 100% Heimild: Þjsks. Manntal Í870's 52 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.