Sagnir - 01.06.1992, Page 13

Sagnir - 01.06.1992, Page 13
Eggert Þór Bernharðsson j Iceland f Oxar við ána“, „Nú er frost á fróni“, „Ríðum, ríðum“, sungu augafullir íslending- ar í lopapeysum í bandarísku sjónvarps- þáttunum Twin Peaks, sem David Lynch leikstýrði og fóru sigurför um heiminn 1990-91. Þeir héldu vöku fyrir aðalsöguhetjunni, FBI-löggunni „Dale Cooper“, sem blótaði þeim í sand og ösku og skildi ekkert í því hvaða þjóð- a f k v 1 k m y n d flokkur hagaði sér svona. „Synir Óð- ins“, eins og Islendingarnir voru kallað- ir, létu einnig að sér kveða í mikilli veislu sem haldin var þeim til heiðurs.1 Hún þótti ekki beint glæsileg myndin sem dregin var upp af landi og þjóð. Sagt er að Islendingar í Bandaríkjunum hafi skammast sín svo mikið eftir sýn- ingu þáttarins, að þeir hafi læðst með veggjum næstu vikur. SAGNIR 11

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.