Sagnir - 01.06.1992, Síða 29

Sagnir - 01.06.1992, Síða 29
Eg þarf ekki að skýra fyrir mönn- um, hvað heimilin missa, ef karl- menn ættu að fara að annast alt innan bæjar. ... Konan hefir það takmark að stjórna heimilinu, það er raunar takmarkað ríki, en þar er hún drotning og ríkið er voldugt ... og mikið undir komið, að því sé vel stjórnað. Eg veit eigi, hvað í þessu efni gæti jafnast á við hönd kvenmannsins, ef þær ætti að fara að sinna öðrum störfum.10 Það er fleira sem veldur andstöðu við frumvarpið heldur en ótti manna við að konur fari að skvettast út urn allar ályktar þingmaðurinn að það sé varla heppilegt ef sýslumaður lægi á sæng eða tæki léttasóttina þegar skyldan kallaði, til dæmis ef rannsaka þyrfti glæpamál eða fara á manntalsþing.12 Björn Sigfússon svarar því til að heilsa karla geti líka brugðist. Karl- sýslumenn geti fengið lungnabólgu þegar verst standi á og héraðslæknar gigt. Hann hyggur að barnsfæðingar komi engum á óvart og gætu konur haft mið af því við störf sín.u Jón Þorkelsson lætur sig ekki með það að ótímabært og rangt sé að leyfa jafnrétti kynjanna til starfa. Hann segir það vera ónærgætni í hæsta inga um að konur rnyndu hætta að sinna manni og heimili ef þær fengju þessi rétdndi, spyr Bjarni: „Því má kvenmaðurinn ekki vera formaður, en karlmaðurinn sitja heima og bæta flík, ef svo ber undir?“16 Konur væru síst atgervisminni en karlar, segir hann, og kveðst þekkja til sjókvenna á Breiðafirði sem séu jafnduglegar körlum, ekki sterkari en seigari og úthaldsbetri og hafi einn af bestu for- mönnum þar einmitt verið kona.17 Hannes Hafstein telur einnig ófært að kona fái ekki embætti vegna kyn- ferðis síns, burtséð frá kostum sínum og hæfileikum. Hann bendir á, vegna Hlóðaeldhús. Pœr raddir voru sterkar á Alþingi að kvenréttindi væru til ills eins Eldliús, staður konunnar. „Konan hefur það tak- því þau drœgju huga kenna frá eldhúsverkum. itiark að stjórna heimilinu. “ sveitir. Líkamlegir yfirburðir karla og líkamlegir annmarkar kvenna eru tíundaðir sem mótrök; „ef konum væri veitt embætti, gætu þær hindrast í að gegna skyldum sínum af orsök- um, sem karlmenn fötluðust ekki af‘, segir Jón Þorkelsson.11 Um þessa og þvílíka fötlun kvenna og jafnrétti kynjanna til embætta seg- ir Jón Ólafsson þingmaður að hæpið sé að veita konum rétt til starfa lög- reglustjóra og dómara. Sýslur séu oft erfiðar yfirferðar og hverri konu of- ætlan að vera þar sýslumaður. Auk þess gætu giftar konur, og reyndar ógiftar líka, haft náttúruleg forföll og máta að ætlast til þess „að konur gegndu læknisstörfum í erfiðum hér- uðum og yrðu að fara í vitjanir í bylj- um og vaða illfærar ár og Qallgarða í vetrarhörkum."14 Hann bætir við: Við eigum að veita konum það, sem veitandi er með skynsemi, en ... ekki að gera það glapræði, að skylda þær til þess að leysa það af hendi, sem þær orka ekki.b I tilefni af þessum tilfinningaríku skoðunum áréttar Bjarni frá Vogi að ekki sé verið að tala um að víkka verkahring kvenna heldur einungis að veita þeim réttindi. Vegna fullyrð- vantrausts starfsbræðra hans á heilsu og þreki kvenna, að ljósmæður hafi þjónað í svo erfiðum umdæmum að karlmenn hefðu naumast gert betur.lh En nóg um heilsuleysi kvenna og heilsuhreysti karla. Þingmaðurinn Jón Sigurðsson vill leiða huga manna að því að á síðari tímum séu konur farnar að fá atvinnu á skrifstofum og í sölubúðum og sinni þær starfi sínu engu síður vel en karlmenn. Því áliti hann konur yfirleitt jafn færar til embætta og karla. Hann nefnir um leið hvílíkan hag karlar gætu haft af starfskröftum kvenna: „ Það er hagn- aður fyrir vinnuveitendur“, segir SAGNIR 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.