Sagnir - 01.06.1992, Side 50

Sagnir - 01.06.1992, Side 50
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir Lengi býr að fyrstu gerð Hugleiðing um sveitamennsku og sjósókn. Pað eru komin aldamót. Nítjánda öldin er að kveðja en sú tuttugasta að taka við. Ameríkufar er á leið frá fslandi til óþekkts staðar í vestri með hóp af fólki innanborðs. Þetta fólk ætlar að hefja nýtt líf, á nýrri öld, í nýju landi, handan við hafið. Meðal farþega er gamall maður, Ingimar Marísson. Hann stendur í skut og horfir á landið hverfa úr augnsýn. Um huga hans líða minn- ingar, sumar tengdar gleði en aðrar sorg. Hann hugsar til æskuheimilisins, lítils kots undir kolsvörtu fjalli. Það hafði staðið í dalnum þar sem saman voru komin flest undur íslenskrar 48 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.