Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 55

Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 55
greinilega ekki langt yfir skammt þegar það stofnaði heimili heldur hélt sig við það sem það þekkti.13 Fjarlægðin gerir fjöllin blá Vesturferðirnar hófust hér á landi upp úr 1870 og náðu hámarki árið 1887. Þetta var um svipað leiti og Ingimar komst yfir sína fyrstu jörð og Akranes varð að þorpi. Með vest- urferðunum opnaðist Islendingum nýr möguleiki til lífsviðurværis, fólk frá öllum stöðum landsins nýtti sér hann. Þó var mjög misjafnt eftir sýsl- um hve margir fluttu og virðist um- fang sjósóknarinnar skipta þar miklu. Meðal annars gerir tilvist Akraness það að verkum að hlutfallslega fluttu helmingi fleiri úr Mýrasýslu vestur um haf heldur en úr Borgarfjarð- arsýslu. Sjávarsveitamenn byggðu upp þéttbýli á Akranesi að stærstum hluta. Athuganir á Ameríkuferðum Borgfirðinga sýna að uppsveitamenn voru rúmur helmingur þeirra sem fluttu vestur um haf.14 Það voru því ólíkir hópar sem völdu þessar ólíku leiðir til lífsviðurværis. Vonin um jörð var hreyfiafl ís- lensks þjóðfélags langt fram á 19. öld. Þegar sú von brást, eftir miðja öld- ina, varð þurrabúðin Ijós í myrkri fyrir marga. Þar fundu menn sér nýja framtíð. Nokkrir fluttu þó vestur um haf til að láta vonina um jörð rætast að ógleymdum þeim sem biðu áfram í sveitinni og neituðu að gefast upp. En sama hver framtíð manna var þá voru það áhrif frá æskuárunum sem réðu mestu um misjafnar brautir þeirra til bjargræðis. Enginn gat flúið uppruna sinn og uppeldi. Tilvísanir: 1 Jarðarmat 1849-1850 Mýrasýsla skráir: Hvassafell bændaeign (þetta er torfa með 3 bæjum í Uppkoti 8 hundraða, Miðkoti 12 hundraða og Utkoti 4 hundraða.) 2 { manntölunum er Hlíð talin upp á milli bæjanna Sveinatungu og Forna-Hvamms. Þar er hvergi minnst á jörð sem heitir Hlíðarendi en í Jarðatal á íslandi... J. Johnsen gaf út, Kh. 1847, segir frá Hlíðarenda, eyðihjáleigu sem höfð var til beitar frá Sveinatungu en hvergi minnst á Hlíð. Ég sé ekki betur en hér sé um sama kotið að ræða en Hlíð fer endanlega í eyði eftir tíma Ingimars eða á bilinu 1885-1890. 3 Galtarhöfði er í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns skráður milli Sanddalstungu og Hvamms. Um hann er sagt að hann hafi byggst úr langvarandi gamalli auðn fyrir 50 árum (um 1700) en í fornu hafi þar verið byggð. Fór aftur í eyði 1880- 90. 4 Æviferilsskýrsla Ingimars er byggð á óprentuðum heimildum í Þjóðskjalasafni íslandi: Manntal 1850. Gullbringu-Hnappadalssýsla. - Manntal 1855. Kjósar-Snæfellsnesssýsla. - Manntal 1860. Mýra-Dalasýsla. - Manntal 1870. Kjósar-Dalasýsla. - Manntal 1880. Borgarfjarð- ar-Dalasýsla. - Manntal 1890. Borgarfjarðar og Mýrasýsla. - Manntal 1901. Kjósar-Mýrasýsla. - Manntal 1910. Kjósar, Borgar og Mýras. Prestþjónustubækur: IX Mýraprófastsdæmi. Hvammur í Norðurárdal (og Norðtunga) 1816-1868 og 1868-1936. Sóknarmanntöl: IX Mýraprófastsdæmi Hvammur í Norður- árdal (og Norðtunga) 1843-1854, 1856-1868, 1869-1891 og 1892- 1922. Auk þess eru prentaðar heimildir: - Borgfirskar Æviskrár I- VII, Akranes 1969. - Jarðatal á íslandi, með brauðalýsingum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi úr búnaðartölum 1835-1845, og skýslum um sölu þjóðjarða á landinu. Gefið út af J. Johnsen. Kh. 1847. - Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914. A Record of Emigrants from Iceland to America 1870-1914. Rvk. 1983. - Ný Jarðabók fyrir ísland, samin eftir tilskipun 27. Maimánaðar 1848 og allramildilegast staðfest með tilskipun 1. aprílmánaðar 1861. kh. [1861]. 5 Þetta eru ástæður Reykjavíkurnefndarinnar fyrir því að herða beri reglur um leyfi til húsmennsku. Tíðindi frá Alþingi íslend- inga 1861 1. hefti, 103. 6 Kristleifur Þorsteinsson: „Vinnuþörf og vinnukapp" Ur byggð- mn Borgarfjarðar 1. Rv. 1972. 7 Manntal 1850 Gullbringu-Hnappadalsýsla. 8 Samkvæmt orðabók Menningasjóðs: vinnumennska; það að vera í ársvist í sveit húsmennska; hafa húsnæði á e-m stað (bæ), en vera annars sjálfum sér ráðandi. 9 Æviferilsskýrslur Norðdælinganna eru byggðar á óprentuðum heimildum í Þjóðskjalasafni íslands: Manntal 1850. Gullbringu-Hnappadalssýsla. Manntal 1855. Kjósar-Snæfellsnessýsla. Manntal 1860. Gullbringu-Borgar- fjarðarsýsla og Mýra-Dalasýsla. Manntal 1870. Kjósar-Dala- sýsla. Mannlal 1880. Borgarfjarðar-Dalasýsla. Manntal 1890. Borgarfjarðar-Mýrasýsla og Hnappadals-Dalasýsla. Manntal 1901. Kjósar-Mýrasýsla og Hnappadals-Snæfellsnessýsla. Mann- tal 1910. Kjósar Borgar og Mýrasýsla og Hnappa-Barðarstrand- arsýsla. Prestþjónustubækur: VIII. Borgarfjarðarprófastsdæmis: 2. Garðar á Akranesi 1864-1902; 4. Hestaþing (Hvanneyri og Bær) 1841-1884 og 1885-1924. - IX. Mýraprófastsdæmis; 2. Hvamm- ur í Norðurárdal (og Norðtunga) 1816-1868 og 1868-1936; 3. Stafholt ( og Hjarðarholt) 1840-1863 og 1863-1900. 4. Borg á Mýrum (og Álftanes) 1848-1886 og 1887-1924. 7. Hítarnessókn (Kolbeinsstaðir, Hjörsey, Akrar). - XI. Dalaprófastsdæmi: 1. Miðdalaþing (Sauðafell, Snóksdalur) 1853-1896. Sóknarmanntöh VIII. Borgarfjarðarprófastsdæmi. 2. Garðar á Akranesi 1890 og 1891-1899. 4. Hestaþing (Hvanneyri og Bær) 1846-1866 og 1866-1883. - IX. Mýraprófastsdæmi. 2. Hvamm- ur í Norðurárdal (og Norðtunga) 1843-1854, 1856-1868, 1869- 1891 og 1892-1922. 3. Stafholt (og Hjarðarholt) 1841-1854, 1855- 1866, 1867-1875, 1884-1894 og 1897-1917. 4. Borg á Mýrum (og Álftanes) 1847-1862, 1863-1885 og 1886-1907. 7. Hítarnesþing (Kolbeinsstaðir, Hjörsey, Akrar) 1875-1891 [sóknarmanntal Kolbeinsstaða er undir Miklaholti frá því]. - X. Snæfellsnesp- rófastsdæmi. 1. Miklaholt (og Rauðimelur) 1890-1908 og 1909- 1920. - XI. Dalaprófastdæmi. 1. Miðdalaþing (Sauðafell, Snóksdalur) 1870-1878, 1879-1884 og 1885-1897 [Undir Kvenna- brekku (Suðurdalaþing) úr því] 2. Kvennabrekka (og Stóra- Vatnshorn) (Suðurdalaþing) 1897-1920. Auk þessa eru prentaðar heimildir: Borgfiskar Æviskrár I-VII, Akranes 1969. -Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914. V. 1983. 10 Hallgrímur Jónsson: Lífið í skaganum síðast liðin 100 ár.“ Borg- ftrsk Blanda, sagnir og fróðleikur tir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1. Safnað hefur Bragi Þórðarson. Akranes 1977, 9-34. 11 Kristleifur Þorsteinsson: „Vinnuþörf og vinnukapp" Úr byggð- um Borgarfjarðar 1. Rv. 1972, 209-223. 12 Sjávarsókn er sókn sem liggur að sjó. Þegar er talað um Borg- arfjörð er átt við bæði Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. 13 Upplýsingar um fæðingarsókn og aldur Akurnesinganna eru teknar upp úr Manntali 1870. Kjósar-Dalasýsla. 14 Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914. 15 B: Saurbæjar-, Mela-, Leirár-, og Hvanneyrarsókn. C: Fitjar-, Reykholts-, Stór Ás-, Lundarsókn. D: Álfanes-, Borgar-, Krossholtssókn. E: Álftártungu-, Stafholts-,Gilsbakka-, Hvamms-, og Hjarðar- holtssókn. SAGNIR 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.