Sagnir - 01.06.1992, Page 95

Sagnir - 01.06.1992, Page 95
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði 1992 B.A.-ritgerðir í febrúar Hrafnhildur Elín Karlsdóttir: Ólöf Sigurðardóttir skáld- koua á Hlöðum. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Hreinn Erlendsson: Vinnubrögð bænda í Árnessýslu á árunum 1940-1950. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Jóna Símonía Bjarnadóttir: Bylgjan og vestfiskur sjávar- útvegur. Ágrip af sögu hagsmunafélags og atvinnugrein- ar. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Óskar Bjarnason: Samskipti Islendinga og Þjóðverja á milli stríða 1918-1939. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Pétur Pétursson: “Framtíð á vor þjóð — með þessa fossa. . . “ Uppbygging iðnaðar og fjölbreyttara at- vinnulífs á Viðreisnarárunum 1959-1971. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Cand.mag.-ritgerð í febrúar Eggert Þór Bernharðsson: Bókaþjóð í borg. Tengsl skáldskapar og borgarmyndunar á Islandi 1940-1990. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. B.A.-ritgerðir í júní Ármann Harri Þorvaldsson: Jón Þorláksson borgarstjóri 1933-35. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Bjarni Jónsson: Mannfjöldi í malthuskianskri gildru. Nokkrar breytur í íslenskri fólksfjöldasögu á ofanverðri 18. öld. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Bylgja Björnsdóttir: Braggabörn. Líf braggabarna í Reykjavík á árunum 1945-1966. Umsjónarkennari: Eggert Þór Bernharðsson. Jónas Björn Sigurgeirsson: Jón Þorláksson landsverk- frœðingur. Viðfangsefni og baráttumál 1905-1917. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Katrín Björg Ríkharðsdóttir: Eftirbreytiverð samtök. Saga Hins íslenska kvenfélags 1894-1962. Umjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Kristín Þórunn Gunnarsdóttir: Þjófnaðarmál í Húna- vatnssýslu og Norður-Múlasýslu 1850-1900. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Pálmi Jónasson: Eiðrofið 1942. Orsakir og afleiðingar. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Sigrún Pálsdóttir: Ágrip af sögu skósmíða frá miðri 19. öld til okkar daga. Umsjónarkennari: Bergsteinn Jónsson. Sigurður Árni Sigurðsson: Klofningur í Framsóknar- flokknum 1933-1974. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Cand.mag.-ritgerð í júní Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir: “Siglingar eru nauð- syn". H.f. Eimskipafélag íslands í blíðu og stríðu 1939- 1945. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. B.A.-ritgerðir í október Hallur Magnússon: Þróunarsamvinna íslendinga. Sam- hyggð eða sýndarmennska? Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Hanna Rósa Sveinsdóttir: Þorpið í borginni. Byggingar- saga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Haraldur Sigurðsson: Kvikfénaðartalið 1703 og bú- stofnsbreytingar í upphaf 18. aldar. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Helga Steinunn Hauksdóttir: “Engin veit sína œvifyrr en öll er“. Aðbúnaður aldraðra á íslandi 1880-1940. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir: "Sannar sögur". Óskil- getni og viðhorf almennings og yfrvalda til barneigna utan hjónabands á seitini hluta 19. aldar. Umsjónarkennari: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Kennarar af guðs náð. Kennslukonur 1892-1912. Brot úr skólasögu íslenskra kvenna. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. SAGNIR 93

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.