Nýtt Helgafell - 01.06.1956, Side 5

Nýtt Helgafell - 01.06.1956, Side 5
2. HEFTI I. ÁRG. JÚNl 1956 Bls. 53 Steinn Steinarr: Elinor Wylie 56 Þórbergur Þórðarson: Jarpur 62 Hannes Pétursson: 1. Og svo kom vetur. 2. Astarljóð 63 Kristjón Eldjórn: íslands þúsund ór 68 Flokksleiðtogar raeða utanríkis- stefnu (Finnb. R. Valdimarsson, Hermann Jónasson, Ólaíur Thors Vald. Jó- hannsson) 75 Arthur Koestler: Um pólitíska sál- sýki 83 Bókmenntir. Jóhannes Nordal, Kristján Karlsson, Jónas Kristjáns- son, Stefán Bjarman 91 Leiklist. Þorsteinn Hannesson 90 Myndlist. Ragnar Jónsson 93 Tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsscn RITSTJÓRN: Tómas Guðmundsson Ragnar Jónsson ábm. Kristján Karlsson Jóhannes Nordal VÍKINC5PRENT NÚ ER KOSNINGAVOR á íslandi og allt mannlíf umlokið gerningaþoku stjórnmála- baráttunnar svo að jafnvel hinir hófsöm- ustu menn og vitrustu eru helteknir pólitísk- um hugarórum. Af því tilefni þótti Nýju Helgafelli hlýða að birta íslenzkum lesend- um merkilega grein frægs erlends rithöf- undar um þá sálsýki, sem stjórnmálavið- horf manna á þessari umbrotaöld einkenn- ist svo mjög af. Er þessi grein nokkurs kon- ar leiðarvísir í pólitískri sálkönnun, og von- um vér, að hún geti orðið til þess að auð- velda mönnum nokkur frumatriði í þeirri list. Nú er einstakt tækifæri á íslandi til sambærilegra athugana, og væntum vér, að öllum reynist auðvelt að sjá flísina í auga andstæðinga sinna. Við hinu verð- ur ekki með sanngimi búizt á þessum tím- um, að menn eygi bjálkann í sjálfs sín auga. FRJÁLSAR KOSNINGAR eru hornsteinn lýðræðisþjóðfélags. Það er því góður mæli- kvarði á stjórnmálaþroska þjóðar, hversu þær eru reknar og hve rétta mynd úrslit þeirra gefa af raunverulegum vilja þjóðar- innar. Þegar kjósandi setur í einrúmi kross á atkvæði sitt, fremur hann athöfn, sem

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.