Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 41

Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 41
menntir’ | 1 FYRIR SKÖMMU var lagt íram í neðri deild Alþingis Að lögbjoða frumvarp til laga um ríkisborgararétt til handa tunguna nokkrum erlendum mönnum og er það ekki í frá- sögur íærandi að öðru leyti en því, að íram kom breytingartillaga um eins konar liðkun á nafnbreytingarskyldu innflytjenda. Út- lendingum er, eins og allir vita, skylt að leggja niður nöfn sín og taka upp íslenzk heiti, ef þeir vilja gerast íslenzkir borgarar. Breyt- ingartillagan gerði ráð fyrir, að umsækjendur um borgararétt mættu halda ættarnöfnum sínum, en yrðu þó skyldaðir til að taka sér íslenzk fornöfn. Hins vegar skyldi bömum þeirra gert að leggja niður ættarnöfn feðra sinna og kenna sig við „föður, móður eða kjörföður samkvæmt lögum um mannanöfn." Um þetta mál urðu talsvert harðar umræður, áður en tillagan væri felld, og var svo að heyra, sem flutningsmenn teldu sig vera að bera fram allmik- ið sanngirnismál. Skal ekki dregið í efa, að þar hafi hugur fylgt máli. En hvers eiga bömin að gjalda, ef feður þeirra mega halda ættamöfnum sínum en þau ekki? Ef gildandi lagaákvæði um nafn- breytingar innflytjenda eru ranglát á annað borð, þá er breytingar- tillagan yfirklór vondrar samvizku eða að öðrum kosti misheppnuð tilraun til að þóknast öllum. Um siðferðilegan rétt löggjafarvaldsins til að taka af mönnum nöfn eða breyta nöfnum manna má ef til vill deila, en hitt er ljóst, að með lögum um nafnbreytingarskyldu innílytjenda er stigið skref í átt til að lögbjóða tunguna. Það er alls enginn munur á því, málfræðilega, að banna útlend manna- nöfn og útlend orð; banna Bela eða Alan og móralskur eða póli- tík. Er þá skammt í land til að setja á bannlista öll útlend orð. En „útlent" er reikult hugtak í íslenzkri málsögu eins og Hermann Pálsson bendir á hér að framan í grein sinni Orðasmíð og mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.