Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 21

Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 21
Kreml Sjálfur dauðinn, sjálfur djöfullinn hefur byggt þessa bergmálslausu múra. Dimmir, kaldir og óræðir Steinn Steitiarr: umiykja þeir eld hatursins, upphaf lyginnar, ímynd glæpsins Dimmir, kaldir og óræðir eins og Graal — Graal hins illa. Don Quijóte ávarpar vindmyllurnar Ég, hinn aumkunarverði riddari réttlætisins, ég, hinn hörmulegi og skoplegi verjandi sakleysisins segi við yður: Sjá! Hér mun nú barizt verða. Minn Herra gaf mér hatrið til lyginnar, minn Herra kenndi mér að þekkja lygina, hvaða dularbúningi sem hún býst. Minn Herra léði mér fulltingi sannleikans, hins hreina, djúpa, eilífa sannleika, sem ég þó aðeins skynja til hálfs. LjóÖ Með hálfum sannleika berst ég gegn algerri lygi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.