Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Qupperneq 21

Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Qupperneq 21
Kreml Sjálfur dauðinn, sjálfur djöfullinn hefur byggt þessa bergmálslausu múra. Dimmir, kaldir og óræðir Steinn Steitiarr: umiykja þeir eld hatursins, upphaf lyginnar, ímynd glæpsins Dimmir, kaldir og óræðir eins og Graal — Graal hins illa. Don Quijóte ávarpar vindmyllurnar Ég, hinn aumkunarverði riddari réttlætisins, ég, hinn hörmulegi og skoplegi verjandi sakleysisins segi við yður: Sjá! Hér mun nú barizt verða. Minn Herra gaf mér hatrið til lyginnar, minn Herra kenndi mér að þekkja lygina, hvaða dularbúningi sem hún býst. Minn Herra léði mér fulltingi sannleikans, hins hreina, djúpa, eilífa sannleika, sem ég þó aðeins skynja til hálfs. LjóÖ Með hálfum sannleika berst ég gegn algerri lygi.

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.