Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 27

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 27
dagskrá 21 v-e Kletta ber par bratta brún við himinrúnir. Fellur fram af stalli foss sem hvítur blossi. Gína djúp í gjánum, glymur skógarlimið. Sól á bergsins svalar sindrar kristallslindir. Bœrir vindur bárur blítt við ströndu grýtta. Sandey hvelfd þar syndir, svört á vatni björtu. Hamar styður himins harður megingjarðir. Sigla þöndum seglum sólhvít ský að bóli. Gífurlegar gnœfa grindur Súlnatinda. Tjaldar fanna feldi fagur Tindaskagi. Borgir Hrafnabjarga breiðar rísa á heiði. Gerði Ármannsgarða geyma jötunheima. Gerði funi forðum fjöllum luktan völlinn. — Sól um gríðarsali syllur háar gyllir. Fólk á velli fylkir, fjöld frá liðnum öldum. — Styrkri bergs á storku stóðu véin þjóðar. Skúta.

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.