Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 28

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 28
AÉvimmlífsbyltliig 30. aldariimar l>ýtt hefur Hördur Þórhallsson Eftirfarandi kafli er þýddur úr bókinni Conditions of Peace eftir pró- j fessor Edward Hallett Carr. í Bók þessi, sem sumir kölluöu „bók ársins“ í Bretlandi, kom út í marz- mánuði 1942 og önnur útgáfa skömmu síðar. Skýringar höfundar á til- drögum og eðli styrjaldarinnar og tillögur hans um skipan mála i Evrópu þykja mjög athyglisverðar, ekki sízt vegna þess, að hann skrifar ritstjórn- ) argreinar í „Times“ og hefur því sérstaklega góða aðstööu til þess að > koma þeim á framfœri. : Prófessor E. H. Carr er fceddur 1892. Hann var starfsmaður í brezka \ utanrikisráðuneytinu í fyrri styrjöld, sat á friðarráðstefnunni 1919, var ) síðan í utanríkisþjónustu Breta til 1929, en gerðist þá ráðunautur um mál, er vörðuðu Þjóðabandalagiö, og ritari þess árin 1933 til 1936. Er S upplýsingamálaráðuneytið brezka var stofnað 1939, varð hann yfirmað- ur utanrikisdeildar þess, en nokkrum mánuðum síðar prófessor í alþjóð- ) legum stjórnmálum. Hann hefur ritað allmargar bœkur um stjórnmál, ) m. a. stefnu Breta í utanríkismálum á árunum 1919—1939. \ Prófessor Carr lítur á núverandi styrjöld, sem stórkostlega byltingu, ) sem muni gerbreyta ríkjandi þjóðskipulagi. Atvinnulífskreppan, sem er undirrót hins stjórnmálalega öngþveitis í heiminum, sýnir mjög ljóslega, hversu gersam- lega lýðræðisþjóðunum mistókst eftir síðustu styrjöld að sam- ræma úreltan hugsunarhátt hinni nýju, byltingasömu öld. Forsendur þær, sem hinir svo- kölluðu klassisku hagfræðingar byggðu kenningar sínar á, voru, eins og oft vill verða, ekki að öllu leyti fyrir hendi í raunveru- leikanum. En fram til 1914 voru þessar kenningar samt almennt viðurkenndar sem trúarjátning hagfræðilegs rétttrúnaðar og jafnvel enn í dag eru margir, sem álíta þær vera í fullu gildi, sérstaklega í Stóra-Bretlandi og Bandaríkjunum. En at- vinnu- og viðskiptalífið er breytingum háð og þær geta oft kollvarpað kenningum, sem byggðar eru á úreltum forsend- um. Á okkar tímum verðum við meira en nokkru sinni að kunna að velja og hafna. Það er rétt, sem rithöfundur nokkur sagði nýlega: „Sá, sem vill nema hag- fræði, má ekki takmarka sig við kenningar neins einstaks kerf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.