Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 52

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 52
46 DAGSKRÁ um rannsókn nýrra vinnuað- ferða í vegagerð og símalagn- ingu. Vinnuaðferðir vorar eru margar hverjar orðnar ærið úr- eltar. Sérstaklega eru vélar mjög lítið notaðar enn sem komið er. Vegir og símalagning- ar munu vera mun dýrari hér en í öðrum löndum með svip- uðum skilyrðum. Stafar það vafalaust af hinum óhentugu vinnuaðferðum, sem ennþá eru hér við líði, hvað þessa vinnu snertir. Þó hefir á síðari ár- um verið horfið meir og meir að ákvæðisvinnufyrirkomulag- inu og virðist það vera til bóta. Önnur mál, sem snerta sam- göngurnar eru þingsályktun um tilhögun flutninga á langleið- um, þingsályktun um nefndar- skipun til að láta athuga skil- yrði fyrir byggingu og rekstri skipasmíðastöðvar í Reykjavík og allsherjarskipulagi á strand- ferðum landsins og þingsálykt- un um flugmál íslendinga. Ennfremur mætti nefna þings- ályktun um innflutning efnis til símalagninga og talstöðva og tillögu til þingsályktunar um flutningastyrk til hafnleysis- héraða landsins, sem ekki varð útrædd. VI. Sjávarútvegsmál Tvímælalaust er það, að stór- felldra bóta þarf við á skipu- lagi sjávarútvegsins. Stærsta skrefið í þá átt, og það sem vænta má mikils árangurs af, er skipun milliþinganefndar í sjávarútvegsmálum. Nefnd þessi var skipuð samkvæmt þingsá- lyktun, sem þeir Eysteinn Jóns- son, Bernh. Stefánsson, Gísli Guðmundsson, Skúli Guð- mundsson og Ingvar Pálmason fluttu í sameinuðu þingi. Hún hefir nú þegar starfað um skeið og undirbýr tillögur um löggjöf er varðar félagsmál, verzlunar- mál, þ. e. kaup á rekstursnauð- synjum og sölu afurða, starfsemi fiskimálanefndar og tryggingar- mál útgerðarinnar. Ennfremur gerir nefndin væntanlega til- lögur um á hvern hátt bezt verði fyrir komið endurnýjun fiskiflotans. Annað mikilvægt mál, er sjáv- arútveginn varðar og þá sér- staklega smáútvegsmenn, eru hin auknu sjóðhlunnindi. Höfðu einstakir útvegsmenn áður að- eins haft heimild til 20% sjóð- frádráttar en hlutafélög aftur á móti heimild til 33 y3% frá- dráttar. Tillaga var borin fram um að smáútvegsmenn nytu sömu hlunninda sem hlutafé- lög og hafðist það fram þótt hörð væri mótspyrnan. Þá má nefna lög um breyting á lögum um Fiskiv.sj. ísl. í þeim er gert ráð fyrir að allt útflutn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.