Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 54

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 54
48 DAGSKRÁ til þess að brautskrá stúdenta. Skólum, sem á engan hátt full- nægja þeim kröfum, sem gera verður til kennslu og náms til þess, að nemendur þeirra geti átt rétt á, að teljast hafa hlotið stúdentsmenntun, Þingsálykt- unartillaga þessi varð ekki út- rædd. Ennfremur mætti nefna, af skólamálum, breyting á lögum Kennaraskóla íslands og frum- varp um skólasetur að Reykhól- um, sem afgreitt var með rök- studdri dagskrá. VIII. Stjórnskipun og embætti. Samþykkt voru á lögskipaðan hátt stjórnskipunarlög um breyting á stjórnarskrá kon- ungsríkisins íslands. Hér verður ekki rakið það mál, hvorki af hvaða ástæðum það kom fram né til hvaða á- stands það hefir þegar leitt. Mönnum mun það yfirleitt full- kunnugt, svo mikið sem um það hefir verið rætt. Þá má nefna lög um stofnun embættis háskólabókavarðar við Háskóla íslands og lög um breyting á lögum um laun emb- ættismanna. Einnig mætti geta tveggja frumvarpa, sem ekki voru útrædd, en það voru frum- varp um breyting á lögum um hæstarétt og frumvarp um breyting á lögum nr. 67 1939 um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík. í fyrrnefndu frumvarpi er gert ráð fyrir að dómendum í hæstarétti sé fjölgað úr 3 upp í 5. í núgildandi lögum fyrir hæstarétt er ákveðið í 5. gr. að með konunglegri tilskipun skuli ákveðið hvenær hæstarétt skuli setja með 5 dómendum í stað 3ja og í 1. málsgr. 57. gr., að dómarar skuli aðeins vera 3 þar til fé sé veitt í fjárlögum til fjölgunar dómurum. Þessi á- kvæði hæstaréttarlaganna nr. 112 1935 eru í meira lagi hæpin, því í 54. gr. stjórnarskrárinnar segir, að skipun dómvaldsins verði eigi ákveðin nema með lögum, og þetta ákvæði stjórn- arskrárinnar er einmitt sett til þess að koma í veg fyrir, að skipun dómsvaldsins verði á- kveðin með fjárlögum eða kon- unglegri tilskipun. En það, hve margir dómendur eru í hæsta- rétti telst ótvírætt til skipun- ar dómsvaldsins. í síðarnefnda frumvarpinu er gert ráð fyrir niðurfellingu á heimild til að undanþiggja lög- reglustjórann í Reykjavík frá því, að hafa lokið embættisprófi í lögfræði. Frumvarp þetta varð eins og áður er sagt ekki útrætt. IX. Verðlagsmál. Aðalverkefni þingsins var, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.