Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 58

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 58
Dnníel Ágúgtínusson: ara/ij^ur /je/rra i. Með íþróttalögunum, sem sett voru á Alþingi 1939, hefst merki- legt tímabil í sögu íþróttamálanna, sem lengi verður minnzt, því fátítt mun, að nokkur löggjöf veki jafn almennan umbóta- og framfaravilja, sem íþróttalögin hafa gert. Og þótt árangurinn sé athyglisverður þessi þrjú fyrstu ár, mun hann þó verða áþreifan- legri landslýð öllum, er fram líða stundir. Full ástæða er því til að rekja að nokkru efni þessara merku laga og hinn sýnilega árang- ur þeirra og gera nokkra grein fyrir þeim verkefnum, sem verið er að leysa fyrir atbeina íþróttalaganna. II. Þetta er í fyrsta skipti, sem ríkisvaldið lætur íþróttamálin til sín taka á þann hátt, að setja um þau sérstaka löggjöf. Þó eru í- þróttirnar jafn gamlar sögunni og henni tengdar órjúfandi bönd- um. Þær hafa alltaf verið íslendingum hugstæðar og á þjóðveldis- tímanum, þegar bjartast var yfir, voru íþróttirnar veglegur þáttur í uppeldi ungra manna: „Þá nefndist hér margur til metnaðs og hróss, frá Miklagarði til Niðaróss. Þá stóð hámenning íslands, sem æskuna dreymir." Þannig kveður Einar Ben. um Væringjana, sem voru vel íþrótt- um búnir og fóru víða um, og gátu sér og þjóð sinni frægð og frama. Uppeldi þeirra mótaðist af hinni fornu lífsreglu, að skapa „heilbrigða sál í hraustum líkama.“ Þegar vegur þjóðarinnar minnkar og erfiðleikarnir steðja að, fara áhrif íþróttanna síþverrandi, þar til lífskjörin taka aftur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.