Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 62

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 62
56 DAGSKRÁ maður og hefur lengur en nokkur annar verið forseti Í. S. í. og reynzt þar ötull forvígismaður. íþróttanefnd ríkisim 1941—1943 og íþróttafulltrúi. íþróttanefndin gerði tillögu um íþróttafulltrúa, samkv. lögun- um. Valdi hún Þorstein Einarsson, kennara í Vestmannaeyjum, úr hópi allmargra umsækjenda. Var hann síðan skipaður íþrótta- fulltrúi af kennslumálaráðherra. Þorsteinn er Reykvíkingur, stúd- ent að menntun og hefur alltaf látið íþróttamál mikið til sín taka, enda sjálfur mjög glæsilegur íþróttamaður. Þorsteinn hefur reynzt hinn ötulasti íþróttafulltrúi og notið trausts og vinsælda í starfi sínu. Hann hefur þegar ferðazt um nálega allt landið, kynnt sér aðstöðu til íþróttaiðkana og nauðsyn nýrra íþrótta- mannvirkja og verið mjög mikilsverður ráðunautur félaga og sveit- arstjórna um margvíslegar framkvæmdir. Er augljóst, að starf

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.