Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 65

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 65
DAGSKRÁ 59 Sundlaugin í Grenivík i smíðum. tftannvirkj um og íþróttafulltrúi verið í ráðum með staðsetningu °S fyrirkomulag mannvirkjanna. Gefur það bezt hugmynd um, hvernig þessum störfum er háttað. 1- Sundlaugar. Þær eru einna fyrirferðamestar, enda er kapp- samlega að því unnið, að hægt verði að fullnægja skólaskyldu um sundnám. Sundlaugar eru nú í smíðum á eftirtöldum stöðum: Akranesi, ísafirði, Ásbyrgi í Miðfirði, Ólafsfirði, Grenivík og Þórs- höfn. Sundlaugabyggingar eru að hefjast og nauðsynlegum undir- búningi lokið á þessum stöðum: Stykkishólmi, Patreksfirði, Klúku i Bjarnarfirði, Skagaströnd og Búðum í Fáskrúðsfirði. Þannig eru það 14 sundlaugar, sem nú eru í smíðum eða nálega lokið. Undirbúningur' að sundlaugabyggingum er hafinn á þessum 7 stöðum: Leirá í Borgarfirði, Kolviðarnesi í Hnappadalssýslu, Reyk- hólum í Barð., Reykjarfirði í Suðurfjörðum, Barð., Þingeyri, Krossa- nesi, Árneshreppi, Strandasýslu og Laugalandi í Hörgárdal. Þá hefur íþróttanefnd nú umsjón með endurbótum og lagfæringum a 13 eldri sundlaugum og er ennfremur í samráði við allmörg fé- lög, einkum Umf., sem undirbúa byggingu viðleguskála og skýla vlð heitar sundlaugar, tjarnir, uppistöðulón og sjó.

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.