Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 70

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 70
Matvælaráðstefnan í Hot Springs / íslenzkum blöðum hejur lltið verið sagt frá störfum ráðstefnu þeirrar, sem haldin var í Hot Springs í Virginíufylki í Banda- ríkjunum dagana 18. maí — 3. júni síðastl. Bandaríkjastjórn bauð hinum sameinuðu þjóðum á þennan fund til þess að rœða um framleiðslu matvœla og um landbúnaðarmál. Ráðstefna þessi er merkileg fyrir það, að þar kemur greinilega í Ijós hinn nýi félagslegi andi, sem nú ryður sér mjög til rúms með hinum engil- saxnesku þjóðum og sem við íslendingar gœtum haft gott af að kynnast. Tilgangur ráðstefnunnar er, að hinar sameinuðu þjóðir bindist samtökum um að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að tryggja öllum þjóðum og öllum mönnum nœga og holla fœðu. En auk þess hefur ráðstefna þessi sérstaklega þýðingu fyrir okkur. íslendinga, þar sem nœr allt okkar atvinnulíf byggist á framleiðslu matvœla. Lönd þau, sem þáðu boð Bandaríkjastjórnar og sendu fulltrúa á ráðstefnuna, voru: Ástralía Filippseyjar Júgóslavía Nýja-Sjáland Belgía Frakkland Kanada Panama Bólivia (frjálsir Frakkar) Kína Paraguay Brasilía Grikkland Kolumbía Perú Chile Guatemala Kúba Pólland Costa Rica Haiti Líbería Sovét-Rússland Dominika Honduras Lúxemburg Stóra-Bretland Ecuador Indland Mexikó Suður-Afríka Egyptaland Irak Niðurlönd T ékkóslóvakía El Salvador íran Nicaragua Uruguay Etiópía ísland Noregur Venezúela F'ulltrúar íslands á ráðstefnunni voru Thor Thors, sendiherra, Ólafur Johnson og Helgi Þorsteinsson. Hér fer á eftir l íslenzkri þýðingu yfirlit um störf ráðstefnunnar eftir aðalritara hennar. Ráðstefna hinna sameinuðu landbúnaðarmál var haldin til þjóða um matvælaframleiðslu og þess að ræða um það, hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.