Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 73

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 73
dagskrá 67 Þarf að hefja ræktun á svæðum, sem gefa nú ekkert af sér, en annars staðar er landið ofsetið °g í þeim tilfellum þarf að veita fólkinu, sem í þessum héruðum býr, aðra atvinnu. Fulltrúarnir viðurkenndu, að gagnslaust væri að framleiða ^eiri matvæli, ef menn og þjóð- ir hafa ekki kaupgetu til að afla Þeirra, m. ö. o. það er ekki hægt að vinna bug á skorti nema um leið eigi sér stað jöfn og víð- tsek aukning atvinnulífs og við- skipta. Deild sú, sem átti að fjalla um bætta dreifingu, taldi, að neytendum muni ókleift að kaupa þau matvæli, sem þeir hafi þörf fyrir, og framleiðendur Seti ekki verið öruggir um sæmilega afkomu, nema gerðar séu ráðstafanir til að tryggja öllum atvinnu, því að fátækt er fyrsta orsök næringarskorts. Lausn þessa máls verður því að byggjast á mjög víðum grund- velli, því að það er í nánu sam- bandi við ýmsa þætti viðskipta- iífsins, svo sem atvinnuástandið f hinum ýmsu löndum, þróun iðnaðarframleiðslunnar, stjórn gjaldeyrismála, stefnu fjár- magnsstrauma og afstöðu yfir- valda til milliríkjaverzlunarinn- ar. Þá var rætt um möguleika á alþjóðlegum samningum um skipulag á sölu þýðingarmikilla næringarefna í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir verðsveiflur þessara vara og ósamræmi milli framleiðslu og eftirspurnar. Neytendur og framleiðendur skulu vera aðiljar að slíkum samningum. Það kom snemma í ljós á ráð- stefnunni, að fulltrúarnir voru þeirrar skoðunar, að setja þurfi á laggirnar sérstaka stofnun, er hafi þessi mál með höndum. Stofnun þessi ætti að veita upp- lýsingar og ráð í málum varð- andi landbúnað og matvæla- framleiðslu og hafa á hendi al- þjóðlega skýrslugerð. Að öðru leyti var ekki rætt um nánari til- högun þessarar stofnunar, um það yrðu hinar ýmsu ríkisstjórn- ir að koma sér saman. Var því lagt til, að skipuð yrði bráða- birgðanefnd, sem m. a. ætti að skipuleggja störf framan- greindrar stofnunar. Þessi ráðstefna hinna sam- einuðu þjóða hefur sýnt, að hlutaðeigandi stjórnarvöld eru sammála um nauðsyn þess, að gera ráðstafanir hver í sínu lagi og í sameiningu til þess að vinna bug á skorti. Skýrslur og til- lögur ráðstefnunnar sýna enn- fremur, að samkomulag er um leiðir að þessu marki. Ráðstefn- an hefur því talið æskilegt, að hinar ýmsu ríkisstjórnir viður- kenni gagnvart hióðunum og 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.