Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 75

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 75
dagskrá 69 Fra Atpajjouunum. Urn einkennisbúningum söfnuðu saman vegabréfum farþeganna °g fóru með þau. Eftir klukku- tíina var vegabréfunum skilað aftur og nú var ferðinni haldið áfram. Leiðin lá nú i suðvestur eftir hinum fagra Inn-dal. Járnbrautin fylgir hér alveg ánni og liggur á mörgum stöð- um yfir hana. Víða gat að líta sveitabæi, þorp og smábæi. Niðri í dalnum var snjórinn að mestu horfinn. Sumstaðar var fólk á leið til kirkju. Á einum stað sáum við gamlan mann, sem leiddi lítinn dreng, skammt

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.