Árbók skálda - 01.12.1955, Side 9

Árbók skálda - 01.12.1955, Side 9
7 sem leið (Stefáni Júlíussyni, Jóni Óskari), en þær eru undan- tekningar. Fleira hefur breytzt. Eg sé ekki betur en smásagan hafi nálgazt ljóðið, samtímis því, að ljóðskáldin hafa tekið að færa sér í nyt hrynjandi og stíl úr mæltu máli og prósa. „Sagan", „atvikin" skipta minna máli en áður, tiltekið hugar- ástand sögupersónu (fremur en sérkenni hennar) eða höfund- ar sjálfs er einatt hið raunverulega söguefni. M. ö. o., upp- spretta flestra sagnanna er ljóðræn. Nú álít ég að vísu, að bilið milli ljóðs og prósa verði aldrei fyllt, en prósaljóð svonefnd hljóti jafnan að vera annað tveggja: Ijóð, góð eða vond eftir atvikum, eða að öðrum kosti slæmur prósi. Hins vegar eru þess mörg dæmi á ýmsum tím- um, að Ijóð og prósi þiggja hvort hjá öðru og yngja hvort annað upp. Ungu höfundarnir láta sér hægar um stóra við- burði og spennandi atburðarás en áður hefur tíðkazt. Þeir virðast ætla sögunni æ meir að flytja eintal sitt og einkamál. Um leið hafa þeir fært umdæmi sögunnar langt út fyrir anek- dótuna og skrýtluna. Fjarri fer því, að ég vilji gera lítið úr hæfileikanum að búa til sjálfstæða uppistöðu að sögu og láta mikið gerast. Sá hæfileiki er einkennilega fáum gefinn. Og samt er hann að- eins minni háttar gáfa, einn sér. Að segja góða sögu er auðvitað hvorki léttara né þyngra en að gera gott kvæði eða góða skáldsögu. En jafnvel léleg skáldsaga er tímafrek, og á hinn bóginn er meiri freisting að kveðja sér hljóðs í smásögu en Ijóði: það virðist af svo miklu að taka, „lífið" er alltaf að leggja mönnum söguefni upp í hendumar. Þeir gæta þess ekki, að söguefnið, fyrir- myndin, skiptir minnstu máli; sagan verður hvergi til nema í ímyndun höfundar. Satt er það, að til eru öfgar á báðar hendur. Atburðasagan verðut stundum ekkert nema fyrirgangur. Og hin ljóðræna smásaga það mikið einkamál, þegar verst lætur, að hún skiptir fáa eða enga máli, nema höfundinn. En einhvers staðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.