Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 44

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 44
42 held ég nú. ... Maður verður bara að lifa í voninni um að sjá það allt seinna, þegar. ... (Hlær lágt; talar enn lægra) Ha-a? Ó, skammastu þín að segja þetta, elsku Þura mínl ... Um hann Pál? Nei, ekki frekar en um köttinn minn. Svei mér þá! ... Ha? ... Onei. Það er nú ekki eins og hann sé ungur lengur — og ég svosem ekki heldur. Þegar menn eru farnir að nálgast sextugt eru þeir nú ekki svo erfiðir að maður þurfi að hafa eft-ir-lit, hahahaha! ... Nei! ... Ahahajá, er það ekki? ... (Alvarleg á ný. Stynur. Talar hærra) Ó, já! Full- orðinsárunum fylgir svo sannarlega það andlega og líkam- lega jafnvægi sem mann skortir meðan maður er ungur. ... Ha? ... Heilsa hans? Hún er orðin sæmileg, má segja. Hann hefur samt óefað gott af að fara þetta, þó ekki sé nema í einn mánuð. Hann er búinn að sitja inni við í allt sumar. ... ]á. ... Þetta verða þeir að hafa þessir lærðu menn. Þeirra vinna er svosem ekkert hollari en verkamannanna, ég segi það bara. ... Ha? ... Iá, minnstu ekki á veðrið, maður guðs og lifandi! ... Ég held honum veiti ekki af að fá dálítinn sumarauka. ... (Viðtalið stóð reyndar yfir röskum hálftíma lengur. En þá kom sá ferðbúni heim.) 4 Spáin rættist. Það var flogið. I hráslaga flugstöðvarinnar árla morguns mælti frúin lágt, full umhyggju: Og gættu þín nú Páll minn, þú ert svo óvanur að ferðast. Það er sama þótt þú hafir verið í Ameríku fyrir þrjátíu og fimm árum, það er allt breytt frá því sem var. Og í guðanna bænum farðu vel með gjaldeyririnn. (Blíðlega) Ég veit þú gerir það, ástin mín. ... Að hverju ertu að gá? Maðurinn hafði engu svarað orðum konu sinnar, en losað veskið úr brjóstvasa sínum, æðrulaus að vanda, og tekið til að leita í því. Þú ert þó ekki búinn að týna passanum eða farmiðanum? spurði eiginkonan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.