Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 45

Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 45
43 Augum deplað, og svarað lágt: O-neinei. En hvað — gjaldeyrinum kannske? Stundarlöng þögn og áfram leitað í veskinu, rólega og að því er virtist af rælni (en umfram allt æðrulaust). Frúin, sem ekkert svar fékk, annað en o-neinei, gat hinsvegar ekki betur séð en að passi, farmiði og gjaldeyrir væru þarna á réttum stað, auk ýmislegs annars. Svona. Láttu ekki tollinn bíða eftir þér Páll minn, sagði hún að lokum. O-jújú, tautaði maðurinn lágt og deplaði augum. Hann fletti í veskinu enn um stund, en hlaut samt að hætta því fyrr eða síðar, hlýðnast tollinum og kveðja konu sína og dóttur. 5 Uss, að sjá þetta rusl! kvað við í þeirri sextán vetra þegar henni varð litið á skrifborð föður síns; hann hafði skilizt við það í óreiðu. Hverslags orðbragð er þetta! Gættu þess að safna ekki glæparitarusli kringum sjálfa þig, svaraði frúin móðir hennar. Þetta var um hádegisbil, og aftur pípti septemberregninu í luntalegum hrinum útifyrir gluggunum. En að máltíð lokinni — sem óneitanlega bar venju fremur daufan svip, því einum var færra við borðið — gekk frúin inn í skrifstofu manns síns og lagaði til á borðinu þær bækur og pappíra sem lágu með öðrum og ósnyrtilegri hætti en tíðkaðist í þessu reglusama húsi. Það var ekki stundar verk. Vonandi hann Páll minn hafi nú engu gleymt, mælti hún við sjálfa sig um leið og hún smeygði síðustu plöggunum í skjala- möppu á borðinu, en rak þá augun í blað þeirrar tegundar, er kom henni spánskt fyrir sjónir þarna á skrifborði þessa lærða manns. Fljótt mátti sjá, að þar var úrklippa úr erlendu riti, að vísu fljótfæmislega rifin úr stærra blaði, eftir trefjunum að dæma með jöðrum fram. Á vinstrahomi ofanverðu var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók skálda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.