Árbók skálda - 01.12.1955, Page 56

Árbók skálda - 01.12.1955, Page 56
54 Það er auðheyrt á Gvendi að hann býst hálft í hvoru við að ég rjúki upp um hálsinn á honum og kyssi hann, og þess- vegna kemur það kannski dálítið flatt upp á hann þegar ég segi að vafalaust sé vélin mesta þing, og að sjálfsögðu sé ég honum ákaflega þakklátur fyrir hugulsemina, en eins og hann viti, þá sé ég bara verkamaður hjá Símanum og kannski til flestra hluta betur fallinn en að safna viðskiptavinum fyrir þýzka verðlaunavél. En, segi ég, ég skal nú samt hugleiða þetta í nokkra daga og láta þig vita ekki seinna en á laugar- dag, ef þú vilt gefa mér svo langan umhugsunarfrest. Ég segi þetta þegar ég sé vonbrigðin á andlitinu á Gvendi, þó að ég sé eins og gefur að skilja strax búinn að gera það upp við mig að ég hafi ekki skap í mér til þess að safna skítugum vinnubuxum fyrir einn eða neinn og kannski allra sízt fyrir Gvend í Bót. Jæja, það hýmar yfir honum þegar ég bið um frestinn, og þegar við erum búnir að gefa hvorum öðrum fáeinar viðbót- arupplýsingar um veðrið og dýrtíðina svona fyrir kurteisis- sakir, þá stíg ég út úr sérvolettinum og Gvendur kveður mig með handabandi og vinkar, og mikið hvort hann tekur ekki ofan um leið og hann ekur af stað. Svo sýnist strákunum að minnsta kosti, og það sem eftir er dagsins má ég hafa það að þeir taki ofan fyrir mér í hvert skipti sem ég gægist upp úr skurðinum. Daginn eftir þegar þeir eru hættir þessum fíflalátum og þegar ég lendi í holu með Inga upp úr kaffinu, spyr ég hann hvað í veröldinni hann ætli að gera við 3000 krónur. Ingi er myndarlegur tuttugu og þriggja ára piltur og ósköp hægur og dagfarsgóður. Hann er tiltöiulega nýr hjá Símanum, og mér er kunnugt um að hann er búinn að vera giftur í rúmlega ár og á tveggja herbergja kjallaraíbúð við Rauðarárstíg með aðgangi að þvottahúsi. Ég hef séð konuna hans tvisvar þrisvar sinnum þegar hún heimsækir hann með barnavagninn í vinn- una, og það er grönn sviphrein stúlka með alveg óvenjulega stór og greindarleg augu. Það þarf ekki nema meðalsjón til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.