Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 60

Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 60
58 korn, þá fara tannhjólin af stað í kollinum á mér með tals- verðum skruðningi, og apparatið fer í gang og gengur hæga- gang fyrst í stað en smáherðir á sér, unz ég rek hnefann í skurðbakkann og segi: Brækur! Það sem nú gerist er í fyrst lagi að feitur rauðhærður kven- maður, sem stendur uppi á Álfhólsvegi, tekur upp um sig pilsin og flýr sem fætur toga í áttina að Kaupfélaginu, og í öðru lagi gerist það að strákarnir halda að það sé kominn matur og eru komnir langleiðina upp að skúr með verkfærin þegar þeir uppgötva að klukkan er rétt að byrja að ganga tólf. Ennfremur gerist það að skurðbakkinn brotnar undan högginu og fyllir stígvélin mín, en því tek ég ekki eftir fyrr en löngu seinna, því að ég er önnum kafinn að reikna út í huganum hve marga viðskiptavini við þurfum að útvega Gvendi í Bót til þess að vinna fyrir 3,000 krónum. Ég byrja á því að útskýra fyrir Inga að Gvendur í Bót borgi krónu í umboðslaun fyrir hverjar skítugar vinnubuxur, sem stýrt sé inn í nýja þvottahúsið hans, og krónu fyrir jakkann og tvær krónur fyrir samfestinginn, og á leiðinni í bæinn reiknum við að gamni okkar út hvað það sé mikill bissnes þarna á bíl- pallinum, og það eru níu vinnubuxur og tveir samfestingar og fjórir vinnujakkar, eða 17 krónu bissnes. Og nú eigum við Ingi mjög annríkt. Fyrst hringi ég á Gvend og segi honum að ég slái til, og síðan förum við heim til mín og skipuleggjum herferðina, og við erum frá upphafi sammála um að hér dugi ekkert nema skipulagning og aftur skipulagning. Við byrjum á því að skrifa upp nöfnin á öllum, sem okkur dettur í hug að hægt sé að þvinga til að láta þvo af sér galla, og það verða 69 karlmennn og tvær stúlkur, sem vinna hjá Bæjarútgerðinni. Næst hringjum við á Sigurð í Dagsbrún og segjum honum allt af létta og biðjum hann að lána okkur félagaskrána, og þegar hann heyrir hve mikið er í húfi, þá er ekki nóg með að hann láni okkur skrána, heldur lánar okkur skrifstofuna og tvo síma og þrjá aðstoðar- menn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók skálda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.