Árbók skálda - 01.12.1955, Side 63

Árbók skálda - 01.12.1955, Side 63
61 í mat, tökum við til óspilltra málanna og hringjum á Gvend og náum okkur í stóran sendiferðabíl og erum komnir með síðasta baggann inn fyrir afgreiðsluborðið hjá Gvendi klukk- an rúmlega hálf eitt, og auk þess vinnujakkann, sem ég ætla að láta fljóta með og er með á handleggnum. Við fáum Gvendi afritin af afgreiðsluseðlunum og segjum honum eins og satt er að hann þurfi ekki að telja í böggun- um, en hann segist nú samt ætla að telja til þess að vera viss um að snuða okkur ekki, og kallar á nokkrar stúlkur fram í búðina og biður þær að láta hendur standa fram úr ermum. Gvendur gerir athugasemd við buxumar hans Jóa skítuga og reynir að gera þær afturrækar og heldur því fram að það borgi sig ekki að þvo svona skítugar buxur, en að öðru leyti gengur talningin greiðlega, og þegar henni er lokið, stendur Gvendur upp frá samlagningarvélinni og seg- ist fá út 1,488 buxur og 1,027 jakka og 242 samfestinga, eða réttar 1500 krónur, segir Gvendur. Ég segi: Heyrðu, Gvendur minn, þarna hefur reikningsvél- inni þinni heldur en ekki bmgðist bogalistin. Að vísu er það rétt hjá henni að þú sért með .1,488 buxur og 1,027 jakka og 242 samfestinga, en ég er það slyngari en hún að reikna í beinhörðum peningum að ég fæ út 3,000 krónur en ekki 1500 krónur. Nei, þar skjátlast þér, væni, segir Gvendur, þetta eru 1500 krónur. Þú reiknar vitlaust en ekki vélin. Hvernig fær hún það út, Gvendur minn? segi ég. Hún fær það út með því að reikna 50 aura á buxumar og 50 aura á jakkann og krónu á samfestinginn, segir Gvendur. Jæja, ég þekki Gvend í Bót og ég er ekki að þrátta við hann um einar 1500 krónur, sérstaklega þegar ég hef ekkert skriflegt í höndunum, og ég tek við þessum 1500 krónum, sem hann réttir mér, og þakka honum kærlega fyrir viðskiptin og segi Inga að koma og fer út. Ég þarf kanski ekki að lýsa því hvemig Ingi er á svipinn þegar við komum út á götuna, nema hvað hann minnir mig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.