Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 65

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 65
63 Ekki viltu víst verct svo góður að opna það og aðgæta hvort það sé mynd í því? segi ég. Gvendur segir sjálfsagt og biður mig að bíða, og eftir stund- arkorn kemur hann aftur í símann og segir jú, það sé mynd í umslaginu. Ljósmynd, segir Gvendur. En heyrðu, væni, bætir Gvendur við, hvað er ég að gera á þessari mynd? Það er ekki von þú áttir þig á því, Gvendur minn, segi ég, það er svo langt síðan hún var tekin. En hún er tekin á Siglu- firði fyrir tíu árum, og stúlkumar, sem við erum með í fang- inu, heita Lóa og Sigga, og þetta, sem við erum með á milli hnjánna, eru svartadauðaflöskur, og mig minnir, segi ég, að við höfum farið á ball á eftir og lent í einhverju klandri við dyravörðinn. Nú verður örstutt hlé á samtalinu, sem ég nota til þess að rétta Inga við á stólnum, en svo segir Gvendur allt í einu að mikið ljómandi sé þetta falleg og kúnstnerisk mynd og mikið sé hann hrifinn af henni. Viltu ekki gefa mér hana, segir Gvendur, svona upp á gamlan kunningskap? Æ, það er nú verra, Gvendur minn, segi ég. Ég er að hugsa um að selja hana. En hver heldurðu vilji kaupa svona litla mynd, segir Gvend- ur, og hverjir heldurðu að kunni að meta svona fallega og kúnstneriska mynd nema kannski þeir, sem eru á henni? Ég held að Vikublaðið kunni að meta svona fallega mynd, Gvendur minn, segi ég, og þó að það sé alveg rétt hjá þér að hún sé í minnsta lagi, þá er hægt að bæta úr því, segi ég, því að ég á filmuna. Og hvað gerist nú annað en það að Gvendur vill ólmur kaupa filmuna og segist ekki mega til þess hugsa að myndin lendi í höndunum á einhverjum og einhverjum, sem ekki kunni að meta hana, og byrjar að bjóða í hana eins og vit- laus maður. Það er ekki nokkur leið að koma fyrir hann vit- inu, og það er svo mikið óðagot á honum að þegar hann býður 200 krónur og mér verður á að ræskja mig, þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.