Árbók skálda - 01.12.1955, Page 70

Árbók skálda - 01.12.1955, Page 70
68 öfugt. Einn okkar tekur stein* úr vegbrúninni og kastar honum fyrir afturhjólið. Bifreiðin hnykkist á steininum er rennur svarkandi nokkra þumlunga eftir hörðu hjólfarinu og stöðvast. Bifreiðarstjórinn opnar hurðina, en farþeginn er enn að horfa fram. Ég þekki vangasvipinn; grátt skeggið á efri vörinni, bogið nefið og hreyfingu höfuðsins. Það hreyfir enginn höf- uðið eins og þessi maður, snöggt og vísandi hökunni upp á við. Hann er engu síður lárviðarbóndi en menn eru lárviðar- skáld og lárviðar-hitt-og-þetta. Samt skiptir það kannski ekki máli, meðan ég stend hér og hann er strandaður hér. Eri mér er mjög hlýtt til hans af því hann hefur verið hvatning öðrum bændum heima, er stundum þurfa að vaxa yfir höfuð ein- hvers til að geta búið. — Nú fór í verra, segir bifreiðarstjórinn. Hann er í bláum nankínbuxum og mjög sveittur. Bóndinn fer út úr bifreiðinni hinum megin og skellir hurðinni. Við þegjum af því okkur er ekki með öllu ljóst að vegfarandinn er kominn á meðal okkar; að hann hefur staðnæmzt skyndilega eftir að hafa farið hjá í þykkum rykmekki, ókimnur og dálítið öfundaður af að ferðast; nema þessir sveittu menn í vörubifreiðunum sem stranda í brekkunni. — Bremsumar blotnuðu, segir bifreiðarstjórinn og þurrkar framan úr sér í olnbogabótinni. — Hér er hægt að velta langt, segir vinur ráðskonunnar. — Fari í helvíti, ef ég þarf að selflytja úr brekkunni, segir bifreiðarstjórinn og horfir niður langa og bratta og stakstein- átta hlíðina. Síðan glottir hann til vinar ráðskonunnar. — Við skulum ýta, segir veghleðslumaðurinn. — Sælir drengir, segir bóndinn og stendur allt í einu hjá okkur. Hann horfir á mig eins og hina, en sýnir engin merki þess hann þekki mig né hafi í hyggju að heilsa mér sérstak- lega. 1 staðinn talar hann til alls hópsins og það er gott. ' — Þessi brekka hefur alltaf verið erfið drengir. Hann er að bera aðra höndina upp í skeggið, bregður fingr- um við vinstra munnvikið og strýkur út úr og það er fínn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.