Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 78

Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 78
76 þannig lokað freistinguna úti. Nokkru síðar hafði hún slökkt ljósið, háttað í myrkrinu og lagzt upp í kalt rúmið. Ennþá skyldi hún vera sterk á svellinu, sýna eiginmanns* nefnunni langlundargeð. Sannarlega verðskuldaði hann þó ekki trúmennsku hennar — eins og heildsalinn hafði réttilega sagt hér á dögunum. ... Já, hér á dögunum ... Raunar hafði hún alls ekki ætlað að fara að rifja þetta upp núna. En var hægt að búast við því, að hún gæti haldið hugs- unum sínum í skefjum — líka? Kannski hafði hún annars stigið feti of langt þá — það er að segja hér á dögunum. Hún hafði enn ekki fullkomlega gert það upp við samvizku sína. En heildsalinn hafði fullyrt, að hún hefði sannarlega ekki hrasað meira á vegi dyggðarinn- er en margar konur, sem lifa hamingjusömu hjónalífi. En hvað um það. Síðan hafa þessi Ijósmerki frá glugga heildsalans þráfaldlega borizt yfir húsasundið, þegar hún er ein heima á kvöldin, og hún finnur, að þau koma henni úr jafnvægi. Þau eins og ýta við einhverju innra með henni, og kannski eru leiftrin frá minningum fyrstu hjónabandsáranna aldrei skærari en einmitt þá. Það var aumt hlutskipti fyrir tiltölulega unga konu að þurfa að una sambúð með öðrum eins manni og hann var orðinn — ræfillinn! En bágt á hún með að kasta honum á dyr. Hún vill enn gefa honum tækifæri til þess að bæta ráð sitt. Hún veit, að þrátt fyrir allt svallið er hann henni trúr. Það er svo sem ekki mikil hætta á, að hann hafi mannrænu í sér til arín- ars eins og. ... Nei, það er öruggt; ,svo vel þekkir hún hann eftir öll sambúðarárin. Konan stingur nálinni ótt og títt í línið, en handbragðið er ofurlítið flausturslegt og fumkennt. Svo leggur hún saumana frá sér á ný, tínir upp tvinnaenda og smápjötlur, sem fallið hafa á gólfið, vöðlar þeim saman og kastar þeim í kola- ofninn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók skálda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.