Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 81

Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 81
79 það hneykslunarfull, þama yfir húsasundið, hve þessi kvik- indi geti verið hvimleið og ógeðsleg, þegar þau séu í þessum ham, og að varla sé það sómasamlegt frá heilbrigðislegu og siðferðislegu sjónarmiði, að kettir skuli leyfðir í bænum. En brátt leiðist samtalið inn á aðrar brautir. Bæði fá þau að vita, að hvort um sig er orðið andvaka út af þessum ófétis köttum — litlar líkur til þess, að þau geti sofnað fyrst um sinn; og bæði eru þau ein — hvort á sínum stað. ... „Ojá, einver- an getur svo sem tíðum haldið fyrir manni vöku, jafnvel þótt engir kettir komi til," segir heildsalinn dapurlega — og konan kennir í brjósti um hann. 1 svefnherbergi konunnar hefur ljósið verið slökkt fyrir góðri stundu, þegar maður hennar skreiðist loksins heim. Fötin eru horfin af stólnum, þar sem hún lagði þau nostursamlega frá sér fyrr í nótt -— hún sjálf er horfin úr herberginu. En í her- berginu hinum megin við húsasundið eru gluggatjöldin dregin fyrir. Mjóa ljósrák leggur yfir húsasundið gegnum rifu milli gluggatjaldanna, og ljósrákin er eins og strengt band eða taug milli þessara tveggja ólíku herbergja. Eiginmaðurinn er drukkinn að venju. Hann ranglar eins og í móki um svefnherbergið. Glugginn stendur opinn, og vín- blandan er í glasi á náttborðinu við rúmið, eins og hann skildi við hana um morguninn. Það fyrsta, sem hann gerir, þegar hann kemur inn í herbergið, er að tæma glasið. Svo gengur hann að glugganum, reikull í spori, og lokar honum. Loks fálmar hann eftir Ijósahnappnum og kveikir. Honum verður litið á rúmið. Það er umbúið, en í því er engin kona — heldur tveir kettir. Þeir hjúfra sig hvor að öðrum ofan á miðri sænginni. Annar malar makindalega, en hinn nostrar við sig. Maðurinn slangrar að rúminu, þrífur í eitt sængurhornið og sviptir sænginni með köttunum niður á gólf. Um leið hreytir hann gremjulega út úr sér: „Þvu, þessir kettirl"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók skálda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.