Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 112

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 112
110 ... drekans, greip hún fram í. f lygasögunum fóru riddar- arnir einir út í heim að leggja drekann að velli og þágu kon- ungsdætur að launum, þegar heim kom. En að karlar tækju sig upp frá konu og búi... Þú hefur fjötrað mig, sagði hann. Þú hefur sigrað. Þótt ég fari nú verð ég aldrei annað en hálfur maður. Augu ykkar munu fylgja mér og draga úr mér þann styrk, sem veitist aðeins þeim, sem berjast einir. Ég legg á þig engan annan fjötur en þinn eigin, sagði hún, Sjálfur hefur þú sigrað sjálfan þig. Það er betra að þú farir. Þá eignast ég þig allan. Ef þú verður kyrr, verð ég að láta mér nægja að eiga þig hálfan. Hugur þinn verður bundinn við ósigraðan heim, ítök heimsins í huga þínum get ég aldrei eignast nema þú farir. Og ef ég fer, hvað verður þá um þig? spurði hann. Ekkert. Ekkert getur lengur orðið um mig. Ekkert getur snert mig, því ég er ekki lengur manneskja með hugsun, tilgang og farveg. Ég er orðin allt, sem ég get orðið. Enginn sársauki, engin von getur lengur fengið á mig. Ég skal gera eitthvað, tuldraði hann svo lágt að varla heyrðist, niðurlútur. Aðstoð? Peninga? Húsnæði? Hún hló léttum, stuttum hlátri, næstum í gamantón: Þú sem átt ekki einu sinni sjálfan þig. Farðu heldur vinur og sigraðu heiminn. Gleymdu mér. Þeir, sem engu gleyma, sigra aldrei Ástin er óvinur baráttunnar. Og þú? Dagarnir og fólkið munu á einhvern hátt láta eitthvað verða um mig. Ég reyni líka að gleyma. Gleyma því, að ég á heila ævi framundan. Hann hélt báðum höndum í frakkakragann og dró djúpt andann, eins og maður, sem stingur sér til simds. Hann tal- aði hratt, eins og hann væri að sannfæra hóp manna: Allt væri auðveldara, ef þú elskaðir mig ekki. Ef þér stæði á sama um mig gæti ég verið kyrr. Þá er sök okkar og skip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.