Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 114

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 114
112 ingarlaus, aleinn og hjálparvana, aleinn eins og hræ á víða- vangi. Ekkert virtist vanta nema að veita honum nábjargimar. Pilturinn horfði enn einu sinn yfir vota gráa borgina. 1 austri grámaði af nýjum degi. Svo steig hann eitt skref aftur á bak og lét dyrnar hægt aftur. Hann gekk ákveðinn rólegum skrefum upp stigann, andlitsdrættirnir orðnir slakir og eðli- legir. Löngu seinna, er hann sat að sumbli með félögum sín- um, líkti hann hugarástandi sínu við tilfinningar manns, sem hangið hefur á þakbrún brenndhdi húss, en vegur sig upp á þakið á ný, í stað þess að láta sig falla í gínandi hyldýpið. Hún grúfði andlitið ofan í koddann og leit ekki upp þegar hann kom inn í herbergið. Hann fór að hneppa frá sér frakk- anum án þess að mæla orð. Hún lagði armana þegjandi um háls honum og þrýsti hon- um að sér, kyssti vott andlit hans mörgum löngum kossum. Köldum og blautum fannst honum þægilegt að finna ilm hennar og hita. Hann fann hvernig hinn hamslausi, vitskerti heimur dróst óðfluga saman eins og hringur, sem smækkar og loks var eftir einn örlítill depill, sem þó var allt: þau tvö. Hann lá í faðmi hennar og fann, að það var ekki hún, sem hann hné að, heldur hiti þess báls, er logaði milli þeirra. Þau lágu eins og tvær manneskjur, sem af tilviljun oma sér við sama eld, en eiga annars ekkert sameiginlegt. Hann þrýsti henni að sér og fann djúpan frið og lausn. Ekkert skipti lengur máli. Þannig lágu þau lengi og hlustuðu á regnið bylja á þakinu. Þau höfðu legið þannig lengi, þegar hann tók eftir því, að hann var þyrstur og mundi þá eftir því, að vínflaska var geymd í skápnum við rúmið. Hann los- aði um faðmlögin og teygði sig eftir flöskunni, fékk sér sopa og fann svölun, fékk sér annan og fann fró. Þá greip stúlkan krampakenndu taki í öxl honum, svo að hann kenndi til, og hann leit snöggvast við og sá í fyrsta sinn ótta í augum hennar. Hann saup enn einn sopa í snatri og stakk flöskunni í skápinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.