Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 117

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 117
115 hann sem lítill, svartur drýsill, sem fyrir óskiljanlegan kraft fermingarinnar hafði hoppað inn í þessa jarðnesku Paradís. Og þarna sat hún, ímynd fegurðarinnar, ímynd hinnar óað- finnanlegu framkomu, dökkhærð með bjart enni, beint nef og fuglsaugu. Að vísu hafði hún ekki tekið undir við hann, þeg- ar hann kom, en til þess gátu verið þúsund ástæður; hávað- inn í ritvélinni, geltið í glugganum, sem stóð opinn, niður umferðarinnar fyrir utan, og síðast en ekki sízt, hennar eigin hugrenningar. Ef til vill var hún að hugsa um bílinn sinn, ef til vill var hún að ráðgera skemmtiferð upp í sveit að loknum vinnutíma, kannski austur að Þingvöllum, þar sem reyrgresi og lyng angar með persónulegum blæ eins og ung stúlka, sem situr úti í horni og hamrar á ritvélina sína. Það var annars undarlegt, hvað hann gat stundum orðið háfleygur í návist hennar. — Tómas, sagði hún og leit upp, — forstjórinni bað mig að segja yður, að reikningarnir frá því í gær væru í skrifborðs- skúffunni hægra megin. Forstjórinn óskar, að þór raðið þeim, og farið með þá til innheimtu. — Já, sagði hann; og löngu seinna, löngu eftir að það var hætt að bera vott um fágun og meðfædda kurteisi, bætti hann við — Eg þakka yður fyrir. En kurteisin á að koma strax, hún á að fylgja hinum sjálf- sagða hjartslætti samtalsins, svo hún sé einlæg og eðlileg. Að vísu höfðu þetta nú aðeins verið skilaboð, og í rauninni hafði hann verið fjarska kurteis, en kannski heldur seinlátur. Hann byrjaði að raða reikningunum, skipulagði þá sam- kvæmt umferðarreglunum, upp Hverfisgötu, niður Laugaveg. Undarlegt að svona rík og falleg stúlka skyldi vinna fyrir sér á þennan hátt, vera stundaþræll eins og hann; já, eins og hann, að nokkru leyti. Auðvitað keypti hún ekki brauð og mjólk fyrir kaupið sitt, heldur benzín og hjólbarða. Var það ekki heillandi tilhugsun og mátleg svívirðing við hina mis- lyndu peninga, að geta brennt þeim og sóað í benzín og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.