Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 142

Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 142
I 140 INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON. F. 18. ctpríl, 1926, að Gilhaga, Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði. Fluttist 13 óra til Akureyrar og átti þar heima í tlu ár. Búsettur I Reykjavík síðan. Hefur stundað verslunarstörf, bifreiða- akstur og blaðamennsku. Rit: Sæluvika; Sjötíu og níu af stöðinni, skáld- saga, 1955. Að enduðum löngum degi kom áður í jólablaði Tímans, en hér birtist hún nokkuð breytt ,,og á efir að breytast enn", segir höf. INGÓLFUR KRISTJÁNSSON. F. 12. desember, 1919, Hólslandi, Eyjahreppi, Hnappadalssýslu. Lauk prófi við Iðnskólann í Reykjavík. Hefur stundað blaðamennsku og önnur ritstörf síðan 1942. Ritstjóri tímaritsins Hauks 1952—'54. Rit:' Dagmál, æskuljóð, 1941; Eldspýtur og títuprjónar, smá- sögur, 1947; ■ Birkilauf, kvæði, 1948; Syndugar sálir, smásögur, 1952; Harpa minninganna, 1955; Listamannaþættir, 1955. JÓHANNES HELGI Jcnsson. F. 5. sept. 1926 í Reykjavík, sonur Jónínu Jóhann- esdóttur og Jóns Matthíassonar. Skólamenntun: Samvinnuskólinn. Jó- hannes hefur fengizt við margvlsleg störf, m. a. skrifstofustörf, siglingar og fiskveiðar ýmis konar, síld-, tog- og hvalveiðar, en er nú starfsmaður við ræðuritunina á Alþingi. Eftir hann liggja sögur, greinar og leik- þættir, sumt flutt í útvarp, annað birt í blöðum og tímaritum, t. d. Eimreið- inni og Sjómannablaðinu Víkingi. Saga sú sem hér birtist var prentuð í Eimreiðinni. Hefur verið þýdd á ensku, finnsku, grísku og flæmsku. Jóhannes mun eiga um 10 sögur I handriti. JÓN DAN. F. 10. marz, 1915, að Brunnastöðum, Vatnsleysuströnd. Lauk verzl- unarskólaprófi 1933. Er nú starfsmaður hjá ríkisféhirði. Hlaut fyrstu verð- laun fyrir smásögu I verðlaunasamkeppni Samvinnunnar 1955 og fyrstu verðlaun I verðlaunasamkeppni Helgafells sama ár. JÓN ÓSKAR. Sjá Árbók '54. JÖKULL JAKOBSSON. F. 14. október 1933, Nesi í Norðfirði. Foreldrar: Séra Jakob Jónsson og Þóra Einarsdóttir. Fluttist með foreldrum slnum fil Kanada 1935 og átti þar heima I 5 ár. Stúdent I Reykjavík 1953. Las leikhússögu við Vínarháskóla 1953—'54. Innritaðist I guðfræði við Há- skóla íslands 1954. Rit: Tæmdur bikar, skáldsaga, 1951. Smásögur I tímaritum. KRISTJÁN BENDER. F. 26. marz 1915, Borgarfirði eystra. Foreldrar: Carl C. Bender og Sesselja Ingvarsdóttir. Lauk prófi frá Eiðum 1934. Dvaldi vet- urinn 1946 við nám I Danmörku, og hefur ferðast nokkuð um nágranna- löndin, svo sem Svíþjóð, Þýzkaland og England. Hefur stundað ýmis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók skálda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.