Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 13

Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 13
11 þess. Það varð einnig að samkomulagi milli mín og Kristjáns, að ég birti niðurstöður mínar af þessari rannsókn. Já, góðir hálsar, þannig er málið vaxið. Nokkrar niðurstöður úr ritgerðinni: „Broddur framþróunarinnar, upphaf nútíma hugsunar og upphaf nútíma listar". I Sú fortíð, sem rithöfundurinn hefur í liuga og þau sögulega og list- rænu rök, sem rithöfundurinn reisir list sina á, er úr öðrum þráðum en for- tíð hins venjulega borgara. Þess vegna er það út í bláinn að tala um íslenzka nútíma ritlist án þess að gefa lesandanum innsýn í þá fortíð, sem rithöfundurinn hefur í huga, þegar hann tengir nútíðina við fortíðina með verkum sínum. Einangxuð skoðun Hstamannsins gæti valdið misskilningi og jafnvel ruglingi. Raunverulega getur lesandinn ekki skilið listamann nútímans nema á samanburði við listamenn fortíðarinnar. Þá fyrst getur lesandinn lagt saman tvo og tvo og fengið rétta útkomu og réttan skilning á listinni í dag og ekki hvað sízt ritlistinni. En svo er komið mörgum rithöfundum í dag að þeir skilja ekki sjálfa sig, hvað þá heldur að íólkið skilji þá. Hinir auðskildu þjóna vana- lega óskhyggju borgaranna. Það eru engir smámunir að gerast fyrir augum okkar. Tvö ólík, pólitísk skaut, sem hafa það á sínu valdi með ægilegum vopnum, að tor- t.íma öllu mannkyni á nokkrum árum, jafnvel eyða öllu lífi á jörðinni. Þessi tvö ólíku, pólitísku skaut ráða hverju framvindur í heimssögulegu cilliti. Þau ráða einnig yfir öflugum áróðurstækjum, sem þau nota óspart til þess að útbreiða og réttlæta skoðanir sínar á heimsmálunum, og draga sínar ólíku ályktanir af atburðarás heimssögunnar. Vegna þess hve styrkleikahlutföll þessara ólíku skauta eru nú jöfn skapast millibilsástand í andlegu líl'i þjóðanna. Togstreita. Fyrir þessum tröllslegu staðreyndum standa rithöfundar og aðrir listamenn nútímans. Hver er svo afleiðingin af þessu? Þungt farg. Þess vegna eru stefnur í listum hverfular. Tökum t. d. myndlistina. Ef málning í túbum hækkar mjög í verði leiðir það oft til þess að málarar finna ný efni til að vinna úr, sem aftur á móti leiðir til nýrra stefna í listinni. En slíkt má bókstaflega rekja beint til aukinnar hergagnaframleiðslu. Breyting- arnar hafa aldrei verið eins örar og nú. Rithöfundarnir hendast frá einni plágunni til annarrar án þess að finna fótum sínum forráð. Þeir til- iieyra þessari stefnu í dag en hinni á morgun. Af þessum ástæðuin er farg yfir öllu lífi í dag, farg, sem orkar á hugsun mannanna og veldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.