Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 15

Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 15
lo Þetta, sem hér er sagt, er raunverulega það, sem þegar hefur gerzt í framþróuninni. Sú þjóð, sem tekst fyrst að vaxa upp úr hinu pólitíska ofstæki, mun vísa öðrum þjóðum braut. En hvaða þjóð það verður skal ég ekki segja neitt um. En nú myndi einhver vilja spyrja: Hver eru helztu einkenni hinna útvöldu listamanna og vísindamanna? Vísindamenn eins og Nevvton og Einstein, voru skáldlegir í sínum vísindum, en listamenn eins og Bach og Shakespeare voru vísindalegir í sínum skáldskap. Og séu slíkir andar trúaðir, hafa þeir trúna á sínum stað, vísindin á sínum stað og listina á sínum. Grautarleg hugsun er þeim framandi. Og slíkir menn hafa ekki aðeins stórt og gott hjarta, heldur einnig mikinn og góðan heila. En á öllum tímum hafa margir verið kallaðir, en fáir útvaldir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.