Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 46

Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 46
44 forsendum. Prédikanir eiga heima í ræðustólnum, en skáldið er postuli lifenda. Bókmenntir eru gjafir, sem auðga lífið, gera það betra og fegurra. Höfundur skapar sér hugmyndaheim, í ljóði, leikriti eða sögu, og ef sköpun hans er list, geta aðrir kynnzt þessum heimi og borið saman við heim þeirra sjálfra. Með slíkri reynslu verður lesandi auðugri að hugmyndum og skilningsbetri á sjálfan sig og umhverfi sitt. Félagslegur tilgangur okkar skáldanna er að knýja ykkur til að lilýða á okkur, þvinga ykkur til að taka þátt í túlkun okkar á heiminum. Ungt skáld ræður oft ekki við miklar heildir, hann verður að láta sér nægja brot. Og lítil eining séð undir smásjá getnr kennt mönnum algild sann- indi. Því ætti gamall og reyndur lesandi að hugsa sig tvisvar um, áður en hann fleygir frá sér kvæði ungs skálds. Vel getur verið, að kvæðið sé ekki fíflska eða lélegur skáldskapur, eins og lesandanum fannst við fyrstu kynni. Dómur hans getur stafað af því, að kvæðið var svo ólíkt því, sem hann hafði búizt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.