Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 52

Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 52
50 skapa manninn“, þjónar ljóðformið eða listformið yfirleitt þeim tilgangi að gera efnið að boðskap listskapandans, aðgengilegra og eftirminnilegra. Eg man þess fá dæmi, að biagarhátturinn einn eyðileggi áhrif spá- mannlegrar hugsunar í Ijóði, og ennþá færri dæmi þess, að háttleysur (óbundin ljóð) túlki betri eða hreinni speki og komist nær hjarta þiggj- andans, en ef um rímuð kvæði hefði verið að ræða. En þetta er eitt af mörgu, viðkomandi listinni, sem illt er að rökræða og ómögulegt að sanna. A því er enginn vafi, að mínu viti, að sá höfundur, sem á neistann í fórum sínum, verður einnig þess umkominn fyrr eða seinna að láta hann lýsa öðrum í því formi, sem bezt hæfir og lientar. Mislukkuð listtjáning er mislukkað af því, að það var ekkert, sem gat mislukkazt öðru frernur. Viðleitnin ein, og ennþá síður afköstin, eru ekki verðlauna- eða viður- kenningarverð þegar um listir ræðir. Eg bið eindregið um listrænt og „krítiskt" mat á verk mín — og annarra. Eg vil ekki kallast skáld og ég vil ekki láta skenkja mér „laun“ ef ég hef ekkert að bjóða í verkum mínum, sem kemur þjóðinni til góða. Eg vil láta listráð, skipað listmennt- uðum og listunnandi mönnum, fylgjast með því sem gerist á sviði bók- mennta og annarra listgreina. Og ég vil láta þetta listráð deila verði hins opinbera til þeirra, sem eru taldir verðir launa að dómi ráðsins. Með þess- ari þjóð eru margir góðir listamenn, sem verða að skila fullu dagsverki á öðrum og óskildum vettvangi til daglegrar brauðöflunar, og þannig hlýtur það alltaf að verða. Þessum mörgu mönnum er lítill léttir að því, þótt úthlutunarnefnd, þingskipuð og pólitísk, umbuni þeim fimm til tíu þúsundum króna árlega. En fengju þeir, þó ekki væri nema tíunda hvert ár, upphæð, sem svaraði árslaunum, yrði það til margfalt meiri hjálpar og væri vænlegra til þroska og árangurs. Það er líka reginheimska að hengja skáldalaunin á grafarbakkann, eins og nú er gert í mörgum til- fellum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.