Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 9

Árbók skálda - 01.12.1958, Blaðsíða 9
FormálsorS t vetur sem leið sendu útgefandi og ritstjóri Árbókar allmörgum ung- um höfundum bréf, þar sem þess var farið á leit, að þeir létu Árbók í té ritgerðir um vinnubrögð sín og listræn áhugamál. Jafnframt mæltumst við til þess að höfundarnir gerðu grein f.vrir skoðun sinni á íslenzkri nútímaritlist yfirleitt, stefnu hennar og þróun. Um til- gang ritgerðasafns þessa segir ennfremur orðrétt í bréfi okkar: „Með þessu ritgerðasafni væntum við þess að fá megi nokkurt yfirlit um eðli og markmið hinnar yngstu ritlistar liér á landi og auka skilning manna á viðleitni ungra höfunda til að ryðja sér nýjar brautir. Það er skoðun okkar, að tómlæti það, sem alþýða manna sýnir alltof oft verkum lúnna yngri höfunda, sé miklu fremur sprottið af efasemdum um tilgang þeirra og einlægni, heldur en andúð á verkum þeirra og þess vegna hljóti að vera mikils virði, að ungir höfundar tali öðru hverju beint og opinskátt til lesendanna um vinnubrögð sín og afstöðu til listarinnar.“ Upphaflega var til þess ætlazt, að Árbókin kæmi út allmiklu fyrr og væri þá kennd við 1957, en af ýmsum orsökum hefir útgáfa hennar dregizt. Ritgerðirnar munu og allar vera samdar á þessu ári, 1958. Þess ber að geta, að uokkur hluti upplags Árbókar verður, eins og síðast, fylgirit með Nýju Helgafelli og að þessu sinni er það heft með öðru licfti þriðja árgaugs. Að svo mæltu þökkum við höfundum Árbókar vinsamlcgt sam- starf. Ragnar Jónssoji Kristján Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.