Árbók skálda - 01.12.1958, Side 15

Árbók skálda - 01.12.1958, Side 15
lo Þetta, sem hér er sagt, er raunverulega það, sem þegar hefur gerzt í framþróuninni. Sú þjóð, sem tekst fyrst að vaxa upp úr hinu pólitíska ofstæki, mun vísa öðrum þjóðum braut. En hvaða þjóð það verður skal ég ekki segja neitt um. En nú myndi einhver vilja spyrja: Hver eru helztu einkenni hinna útvöldu listamanna og vísindamanna? Vísindamenn eins og Nevvton og Einstein, voru skáldlegir í sínum vísindum, en listamenn eins og Bach og Shakespeare voru vísindalegir í sínum skáldskap. Og séu slíkir andar trúaðir, hafa þeir trúna á sínum stað, vísindin á sínum stað og listina á sínum. Grautarleg hugsun er þeim framandi. Og slíkir menn hafa ekki aðeins stórt og gott hjarta, heldur einnig mikinn og góðan heila. En á öllum tímum hafa margir verið kallaðir, en fáir útvaldir.

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.